Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1948, Blaðsíða 22

Ægir - 01.03.1948, Blaðsíða 22
76 Æ G I R IJa« eru fá orðin seglskipin, sem flytja varning heiinsálfa á milli. Myndin hér að ofan, er af harknum „Pamir“ og var tekin á leið þess frá Nýja Sjálandi til London í síðastl. desembermánuði. Fjörutíu og sex ár M>ru þá liðin síðan seglskip hafði tekið farm í Nýja Sjálandi lil London. „Pamir“ er 4350 rúmlestir og var smíðuð i Hamborg árið 1905. Skipið var 79 daga á fyrrgreindri leið sinni í vetur, og var 11 dögum skemur en búizt hafði verið við. Það flutti m. a. 3000 smál. af ull og tólg. fyrir styrjöldina, þrátt fyrir það, að bát- arnir yrðu stærri og hefðu fullkomnari veiðarfæri og áhöfnuin bátanna nytist betur að vinnu sinni. Hvalastofninn er þó enn mjög stór, og það er engin liætta á að liann eyðist, ef þess er gætt að miða veiðina við árlega við- komu hans. En það er einmitt það, sem leitast er við að gera með alþjóða hval- veiðasamþykktinni. Síðan vék fyrirlesarinn að stærð hvals- ins. FuIIvaxin steypureyður verður 22—23 metra löng. Þess eru þó dæmi, að þær verði enn stærri, eða allt að 30 metrum. Kálfarnir bæta við þyngd sína 5 kg á hverri klukku- stund eða nálega einni smálest á 8 sólar- hringum, og eru þeir þó eingöngu aldir á mjólk. Steypirevður hefur verið vegin og reyndist ein, sem var 23.7 in löng 63 smál. og önnur (karldýr), en var 27 m löng, 122 smál. Þær stærstu þeirra vega allt að 150 smál. Þær jafnast því að jiunga til á við 25 fíla, eða 150 naut, eða íbúa í tvö þúsund manna bæ. Ófreskjudýr fornaldarinnar voru því lítil í samanburði við steypireyðina. Hvalveiðimenn tala sin á milli um hvalein- ingar og í alþjóða hvalveiðasainþvkktinni er fjöldinn, sem veiða má, miðaður við ein- ingar. Steypureyðareining jafngildir tveim langreyðareiningum, 2%—3 hnúfubökum og 6 sandreyðareiningum. Hinir ýmsu líkamshlutar 122 smál. steypireyðar vega sem hér segir: Kjötið 56 400 kg, spikið 25 600 kg. beinin 22 500 kg, tungan 3 160 kg, hjartað 630 kg, lifrin 1000 kg og blóðið 800 kg. Afgangurinn er innyfli o. fl. Úr slíkum hval fékkst 27.7 smál. af olíu. Að síðustu vék dr. Johnsen að þeirri þróun, sem orðið hefur i hagnýtingu hval- afurða. Árið 1911 var byrjað að herða hval- olíu og samtimis var farið að nota hana til inanneldis. Allt frá 1920 og fram að styrj- aldarbyrjun kom mikill hluti þeirrar matar- feiti, sem notuð var í Evrópu, frá hvalfram- leiðslunni. Þannig var t. d. 54% af smjör- líki og steikfeiti, sem Þjóðverjar notuðu 1935, gert úr hvalfeiti og 41V2% af þvi, sem notað var í Stóra-Bretlandi 1939. Samtímis því, sem hvalveiðarnar liafa haft mikla þýð- ingu á sviði fjármála koma þær við sögu i stórpólitískum sviptingum. Gleggsta dæmi þess vara aukningin á hvalútgerð frá Þýzka- landi og Japan árin fvrir styrjöldina, en hún var skoðuð sem mikilvægur þáttur í undirbúningi styrjaldarinnar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.