Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1948, Blaðsíða 30

Ægir - 01.03.1948, Blaðsíða 30
84 Æ G I R var þá ágætur afli í nokkra daga, en úr honum dró undir mánaðarlokin. Vetrar- vertíðin i Steingríinsfirði er talin góð, þrátt fyrir ógæftir. Austfirðingafjórðungur. Hornajjörður. Gæftir voru afarslæmar, en afli allgóður, þá er róið var á kvöldin. Ósinn hamlar enn sjósókn. Dýpkunin á Heppuræsi liefur gengið vel og eru flutn- ingabátar farnir að fa'ra inn að bryggjum í Höfn. Djúpivogur. Veður voru óhagstæð tii sjó- sóknar, en afli góður annað siagið. Aðal- lega var veitt með handfæri. Bátarnir tveir, sem keyptir hafa verið til Djúpavogs, Svan- ur og Leifur Eiríksson, komu þangað í mánuðinum. Stöðvarfjörður. Gæftir voru stirðar, en afli ágætur. Eingöngu var veitt með hand- færi. Aflinn var allur saltaður. Fáskrúðsfjörður. Þar var ágætur afli síð- ari hluta mánaðarins og var hann eín- göngu veiddur á handfæri. Mest af honum var saitað, en nokkuð látið í frystihús. Eskifjörður. Veiðar munu ekkert stund- aðar þaðan nema hvað vélbátarnir Hólma- borg og Skrúður byrjuðu togveiðar síðast í mánuðinum. Sökum ógæfta var sáralítið flutt af fiski úr Hornafirði til Eskifjarðar. Norðfjörður. Engir aðrir bátar en tog- bátar stunduðu veiðar þaðan i marzmánuði og öfluðu þeir sæmilega. Hið nýja fysti- hús gamla ísfélagsins er nú fullgert og til- búið að taka til starfa. Norðar en á Norðfirði voru veiðar ekki stundaðar i mánuðinum, en hins vegar virt- ist mikill fiskur hafa gengið norður með Austfjörðum, enda var sumartið, sólskiu og hiti daglega, siðari hluta mánaðarins. Fiskaflinn 29. febr. 1948. (Þyngd aflans i skýrslunnl er alls staðar miðuð við slægðan tisk meö fsaður fiskur Nr. Fisktegundir Eigin afli flskisk. útflutt. af þeim, kg Kcyptur fiskur i útfl,- skip, kg Til frystingar, kg Til herzlu, kg Til niðursuðu kg Til söltunar •'g 1 Skarkoli 57 246 4 030 3 700 » » » 2 hykkvalúra .... 470 » » » » » S Langlúra 438 45 » » » » 4 Stórkjafta » » » » » » 5 Sandkoli 3 272 » » » » » 6 Lúða 64 201 748 11 402 » » » 7 Skata 11 655 200 3 975 » » » 8 Porskur 3 765 452 183 532 7 717 433 » » 2 490 471 B Ýsa 721 769 140 345 742 019 » 45 791 224 224 10 Langa 69 090 » 689 978 » » 77 485 11 Steinbítur 732 339 1 388 35 220 » i) » 12 Karfi 1 015 804 » 1 777 » » » 13 Upsi 751 374 10 25 087 » » 61 500 14 Keila 191 1 003 47 546 » » 14 070 15 Síld » 518 400 » » 156 690 » Samtals febr. 1948 7 193 301 849 701 9 278 137 » 202 481 2 867 750 Samt. jan.-febr. 1948 13 685 485 3 350 306 12 583 554 » 293 996 3 088 290 Samt. jan.-febr. 1947 8 729 022 475 722 20 807 233 » 157 840 12 454 280 Samt. jan.-febr. 1946 9 336 221 8 788 102 12 356 045 1 440 363 157 1 909 962

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.