Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1948, Blaðsíða 29

Ægir - 01.03.1948, Blaðsíða 29
Æ G I R 83 'aus, að sildinni undanskilinni, scm er vegin upp úr sjó.) Til söltunar, Neyzla innanlands, Beitu- frysting, Sildarbræðsla, kg Samtals janúar 1948, Samtals janúar 1947, Samtals janúar 1946, kg — kg l<g l‘g kg Nr )) 2 694 >' )) 80 092 134 528 200 263 1 J> » » » » 37 63 2. )) 1» )) )) 215 127 )) 3 )) )) )) )) )) )) )) 4 » )) )) )) 837 1 460 21 611 5 » 10 000 )) )) 80 748 57 356 35 818 6 )) » )) » 7 171 10 697 20 579 7 211 145 123 400 )) )) 7 132 770 8 170 554 5 811 925 8 6 070 25 610 )) )) 502 861 346 475 432 568 9 1 325 » » » 179 386 97 657 280 803 10 )) » » )) 321 357 200 582 257 718 11 » » )) )) 1 015 448 530 081 963 686 12 )) » )) )) 873 144 302 296 399 924 13 2 000 )) » » 20 871 21 311 24 695 14 )) )) » 45 024 930 47 581 995 3 149 300 )) 15 220 540 161 704 » 45 024 930 57 796 895 )) )) 986 506 85 914 258 916 2 050 485 )) 13 022 461 )) 34 952 134 246 )) )) )) )) 8 449 653 Patreksfjörður. Mest voru farnir 6 róðr- ar og var afli 4—-9 smál. i róðri. í marz- mánaðarlok hafði aflahæsti báturinn, Iskálaberg, fengið rösklega 100 smál. frá áramótum. Bildudalur. Oftast var róið 8 sinnuin í inánuðinuin, afli var 2%—7 sniál. í róðri. Pingeijri. Þar var afar sjaldgjöfult og i'ýr afli. Oftast var farið sex sinnum á sjó, var afli 4—6 smál. i róðri. Flateijri. Oftast var þar reytingsafli, en þó brá til annað veifið og fékkst þá allt að 13 smál. í róðri. Megnið af því var stein- lutur. Mest voru farnir 12 róðrar. Suðureyri. Afli var oftast tregur, mestur um 11 smál. í róðri, en megnið af honum var steinbítur. Mest voru farnar 6 sjóferðir. Bolungavik. Oftast var róið 12 sinnum. Afli var yfirleitt tregur nema þegar komist 'ar á djúpmið, en þá fengust mest 8 smál. í róðri. Vertíðin befur verið óvenju rýr. I-'rá nýári til marzinánaðarloka urðu hæst- ir hlutir 5500 krónur. Var það á bátnum Einari Hálfdáns. Hnifsdalur. Mesl voru farnir 13 róðrar. Afli var allgóður yfirleitt, mestur um 7 smál. í róðri, en af lionum var nær helm- ingur steinbitur. Sagt er, að Hnífsdalsbátar liafi allir aflað fyrir tryggingu. Isafjörður. Afli var misjáfn, oftast rýr. Mestur afli i róðri var 12 smál. Mest voru farnar 11 sjóferðir. Mestan afla á vertíð- inni hefur v/b Sæbjörn fengið, eða 100 smál. i 31 röðri. Súðavík. Mest voru farnir 10 róðrar og var mestur afli í róðri um 7 smál. Afla- bæsti báturinn liefur fengið 150 smál. frá áramótum. Steingrimsfjörður. Yfirleitt var góðfiski, Jiegar á sjó var komist. Mestur afli í róðri var 8 smál. Oftast var róið átta sinnum i mánuðinum. Smábátar öfluðu einnig vel. Loðna yeiddist upp ú miðjum mánuði og

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.