Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1949, Page 13

Ægir - 01.06.1949, Page 13
Æ G I R 99 Hús Vinnslustöðvarinnar i Veslmannaeijjum. Myndin var lchin síðasll. vetur. fyrir Vinnslustöðina um liver mánaðar- mót. Er talinn mikill sparnaður að þessu fyrirkomulagi. Yfir sumarmánuðina starfa því ekki á skrifstofu Vinnslustöðvarinnar nema ein stúlka auk framkvæmdarstjóra. Síðastliðinn vetur greiddi Vinnslustöðin 8—9 milljónir króna fyrir hráefni og má þvi fullvíst telja, að einungis Síldarverk- smiðjur ríkisins kaupi sjávarafurðir fyrir hærri upphæðir en Vinnslustöðin. Uj)])haflega var haldið eftir 6% af á- hyrgðarverði fisksins til þess að mæta skakkaföllum, ef einhver yrðu. En fram til þessa hefur þessi hundraðshluti verið greiddur útgerðinni í lok hvers reiknings- árs og hefur lnin því fengið fullt ábyrgðar- verð fyrir afla sinn. Síðastl. vertíð verk- aði Vinnslustöðin öll hrogn fyrir útgerðar- menn og hafa þeir vald á gjaldeyrinum, ef þeir óska. Meðan á styrjöldinni stóð var allur sá fiskur, er ekki var hraðfrystur, seldur ísvarinn úr landi. En þegar henni lauk, þurftu menn að fara að verka fisk í salt á nýjan leik, en þá stóð svo á fyrir inörg- um, að þá vantaði hús til aðgerðar og söltunar. Var þetta ein aðalástæðan til þess að ráðist var í stofnun Vinnslustöðv- arinnar. Hefur sú framkvæmd sparað út- vegsmönnum í Eyjum stórfé að því leyti. i L

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.