Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1951, Qupperneq 21

Ægir - 01.01.1951, Qupperneq 21
Æ G I R 15 1-étt, og aðalkrafan er, að eigi sé undirvigt. I’á kemur til kasta damanna, sem pakka fiskinum í umbúðir, að ganga snyrtilega frá honum, og ef þær sjá eitthvað athugavert við flökin, að taka þau frá og fá önnur í staðinn jafnþung. IJá verða þeir, sem vinna við hraðfryst- inguna að gæta sérstakrar varúðar, missa ekki pakka í gólfið, raða fallega á frysti- pönnurnar, taka ekki úr frystitækjunum fyrr en full vissa er fyrir því, að fiskurinn sé gegnfrosinn, orðinn glerharður. Meðferð vörunnar krefst því ítrustu nákvæmni og auðvelt á að vera að fullnægja henni í frysti- húsunum i Hafnarfirði, því að þau eru ölí þannig útbúin, að vel má framleiða í þeim fyrsta flokks vöru. Enda hefur verið kostað miklu til að svo megi verða. Allar stúlkur, sem við fiskinn vinna, eru í hvítum hlífðarsloppum og vel um hárið bundið, svo að eigi falli hár, eitt eða fleiri, i fiskinn og lendi á diski hjá einhverjum neytanda vestur i Ameriku eða suður í Pale- stinu. Það kom fyrir, að eilt hár af kven- manni, sem vann í einu hraðfrystihúsi hcr við flóann, fannst í fiskpakka vestur í Ame- i'íku. Olli J>að sölumanni islenzka freðfisks- ins þar miklurn vandkvæðum. Sagan af Jjessu eina hári gefur til kynna, hve okkur er lífsnauðsynlegt að viðhafa hinn fyllsta ]>rifnað og nærgætni við alla meðferð vör- unnar. Ef við, sem að þessum málum vinn- um, frá því er fiskurinn stingur hausnum upp lir sjónum á línuönglinum og þar til hanri fer hraðfrystur um horð í útflutnings- skipið, kappkostum að láta fiskinn og af- urðir úr honum, fá hina beztu meðterð, sem völ er á, þá getum við verið vissir um stóraukinn markað fyrir hraðfrysta fisk- inn, og hækkað verð. En lil l>ess að það verði, verða allir, hæði fiskimennirnir á hátunum og þeir, sem að aflanum vinna i landi, að muna þetta eina orð: Vandvirkni og aftur vandvirkni. Undanfarin ár munu þcssi 3 hraðfrysti- hús hafa framleitt á ári um 70 þús. kassa af hraðfrystum fiski til sölu á erlendum markaði eða 1600—1700 smálestir. En s. I. ár fyllilega þriðjungi minna, en þó mun verðmæti framleiðslunnar s. 1. ár verða svipað eða meira cn árin áður. Veldur þar hin smækkaða islenzka króna og að meira er nú sérverkað af fiski en áður, og meira sótzt eftir dýrari fisktegundum, karfa, ýsu o. fl. Sum þessi frystihús reka aðra starfsemi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.