Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1951, Qupperneq 30

Ægir - 01.01.1951, Qupperneq 30
24 Æ G I R Hafbjörg, einn af bátum þeim, sem smiðaðir hafa verið i Skipasmíðastöð Iiafnarfjarðar. nýlegt og hét Max Pemberton. Sumarið eft- ir fór ég norður á Leirhöfn og skoðaði skipið, og upp úr þeirri ferð festi ég kaup á því, þar sem það stóð, ásamt bræðrunum Vilhjálmi og Jónasi Þór. Upp úr því hóf ég tilraunir með að ná því af strandstaðn- um. Tækin, sem ég hafði þar norður frá við þetta starf, voru bágborin, aðeins tvær lélegar dælur, og enginn var þar kafarinn. Meða aðstoð varðskipanna Þórs og Ægis tókst að ná skipinu á flot. Þessi skip að- stoðuðu svo við að draga togarann til Ak- ureyrar og síðar til Reykjavíkur. Alla leið- ina til Akureyrar var mannhæðar-djúpur sjór i skipinu stafna á milli. Enda lcom í ljós við skoðun á Akurcyri, að víða sá út í gegnum botn skipsins. Sennilega hefur togarinn flotið á vatns- og olíutönkum, sem inni í honum voru, káetubotninum o. fl. Þegar til Reykjavíkur kom, seldum við Halldóri í Háteigi Max Pemberton fyrir 55 þúsund krónur. Skömmu eftir að ég kom úr Sléttuför minni, bauð li.f. Kveldúlfur mér viðgerð á togaranum Agli Skallagrímssyni, og tók ég því boði. Með því verki ætla ég að hefjist viðgerðir að nokkru ráði á togurum á ís- landi. Þetta verk leiddi til þess, að ég starf- aði hin næstu ár eingöngu við viðgerðir á togurum í Reykjavík og Hafnarfirði. Hittist þá svo á, að á þessum tíma féllu ýmsir tog'- arar undir tólf ára klössun. Vegna síld- veiðanna, sem margir togarar stunduðu um þessar mundir, þótti nauðsynlegt að setja nýja lest með hreinsilúgum. Var slík lest fyrst gerð í Arinbirni hersi (nú Faxa). Slík- ar lúgur þekktust ekki áður. í sambandi við þetta má geta þess, að þegar farið var að hreyfa við tréklæðningunni inni í lestun- um, kom í ljós, að við fastaþilin, milli skilja, var lag af síldargrút um 1 metri á hæð, og kom fyrir, að þar væru heilar síldar innan um. Einnig bar það við, að slagvatnið úr skipsbotninum, sem oft var blandað grút, færi upp eftir skipssíðunum. Það var því síður en svo árennilegt að geyma ísfisk eða saltfisk í slíkum lestum, enda átti nú með nýju lestunum að setja undir lekann. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.