Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1979, Qupperneq 10

Ægir - 01.03.1979, Qupperneq 10
Fiskeldi- stóriðnaður framtíðarinnar á fslandi í þetta blað rita nokkrir sérfræðingar um fiskeldi og fiskrækt. Á undanförnum árum hefur gætt nokkurrar stöðnunar í þessum málum hér á landi, þrátt fyrir að margir einstaklingar hafi unnið ötullega að þessum málum. Nokkrum fiskeldisstöðv- um hefur verið komið á fót af einstaklingum. Má í þessu sambandi nefna stofnun eldisstöðvanna við öxnalæk í ölfusi, og Laxamýri í Norður- Þingeyjarsýslu. Þá hafa Jón Sveinsson og margir fleiri einstaklingar unnið að tilraunum á þessu sviði. Af opinberri hálfu hefur tilraunastöð ríkisins í Kollafirði verið rekin um nokkurt árabil, en því miður hefur ekki fengist fé til að stöðin geti einbeitt sér að tilraunum eingöngu, heldur þarf stöðin að selja árlega ákveðið magn af laxaseiðum til að tryggja rekstur sinn. Þannig hefur ekki verið hægt að stunda tilraunastarfsemi sem skyldi, auk þess sem eigendur annarra eldisstöðva eru mjög óánægðir með að fá þannig samkeppni frá opinberri hálfu um seiðamarkað sem þegar er mettaður. Um nokkurt skeið hefur verið starfrækt tilrauna- verksmiðja með íslenskt fiskafóður. Rekstur þessa fyrirtækis fór nokkuð vel af stað, en ýmis vandamák sem upp komu urðu til þess að rekstur verksmiðj' unnar lognaðist út af. Nú hafa þessi vandaniál að mestu leyti verið leyst og samanburðartilraunir með íslenskt og útlent fiskafóður sýna jafnvel mikla yfirburði íslenska fóðursins. íslenskt fiskeld' verður að byggjast á íslensku fóðri. Erlend fóður- gerðarfyrirtæki breyta framleiðslu sinni án vitundar kaupenda, og geta þannig beint og óbeint breytt gæðum seiðanna, og þá um leið niðurstöðum til' rauna. fslenskt fiskafóður ætti að geta orðið ódýrara en erlent fóður, auk þess sem tilraunir yrðu markvissari með notkun þess, þar sem alhr þættir framleiðslunnar eru þekktir. Það er þvl brýnt að bæði opinberir aðiljar og einstaklingar taki höndum saman, þannig að unnt verði að hefja aftur framleiðslu íslensks fiskafóðurs sem fyrst. Á síðustu árum hefur borið nokkuð á sölutregðn hjá eldisstöðvum, og má segja að markaðurinn fyrir laxaseiði sé mettaður. Það er því augljóst að ef fiskeldi á að þróast og verða atvinnugrein- þarf að finna farveg fyrir nýjan seiðamarkað. Er Þa einkum tvennt sem kemur til greina, annað hvod sjóeldi, eða hafbeit í stórum stíl. Dr. Donaldson sem er einn af frumherjum á sviði fiskeldis og fisk" ræktar var hér á ferð fyrir rúmu ári. Hann benti a að hér á landi væri aðstaða til framleiðslu sleppingar á milljónum laxaseiða. Vonandi tekst a næstu árum að þróa hér á landi myndarlega11 laxeldisiðnað sem máli skiptir frá þjóðhagsleg11 sjónarmiði. Greinarflokkur sá er hér fer á eftjr er nokkurs konar yfirlit yfirstöðu þessara mála hei á landi, og er það ósk okkar að menn verði nokkn1 fróðari eftir lestur þeirra. SKRISTJÁN Ó. SKAGRIORDHH Hólmsgata 4. Box 906. Rvík 126 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.