Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1979, Page 27

Ægir - 01.03.1979, Page 27
menntaða og reynda menn á ýmsum sviðum, og yrði a Þe>m sökum oftlega að leita til erlendra sér- r*ðinga. Þessi rök voru tekin gild og styrkurinn 'eittur. Að loknum þessum útúrdúr, skal ég hverfa a tur að aðalumræðuefninu. breyta fískmjöli í lax Hafið umhverfis landið er að sjálfsögðu lang- samlega mestu auðlind íslensku þjóðarinnar. Vatns- ‘sorka og jarðvarmaorka eru og mikilvægar auð- 'ndtr; og þó hvergi nærri óþrjótandi. Jarðvegur andsins er naumgjöfull og framleiðslumöguleikar andbúnaðarins takmarkaðir. Hagnýt efni á jörðu munu engin, þegar frá eru skilin hráefni til bygg- fyrst og fremst vikur og gjall. En á einu naðarsviði virðist hér sem við munum hafa betri ,ramleiðsluaðstöðu en nokkur þjóð önnur á norður- j-'^li Jarðar, en það er aðstaðan til að breyta mjöli í verðmæta eggjahvítu í formi lax og Sl ungs. Ef um hafbeit fyrir lax er að ræða, eins 8 'ikið verður að síðar, þá eykst verðmæti fisk- mJ°ls nálega 100 sinnum, sé það réttilega notað 1 axeldis í stað þess að flytja það út sem hrá- n' i fóðurblöndur, eins og nú er gert. En hvers- . na er aðstaðan til þessarar verðmætisaukningar er_staklega hagstæð á íslandi? aj. fyrsta lagi mun ætíð verða framleitt mikið ■ fiskmjöli hér á landi, en fiskmjöl er ^ng-dýrasti fiskafóðurs. Að vísu er í dag þ S Ur hluti þessa fiskmjöls skemmdur með eld- v A Un- en eins og víðast hvar erlendis mun hér gef ^ Smam saman horfið að gufuþurrkun, sem þ Ur verðmætara mjöl. Raunar er aðeins gufu- Fr að mjöl nothæft í fiskafóður. sk u^ru 'agi er talsvert víða á landinu unnt að viðr^ldÍSfÍSkl Kjörumhvcrfi til vaxtar, með því að _ , a a kjörhitastigi - sem er 12-16 stig fyrir lax sem'atn' Sem er 'aust v*ð bakteríur og sveppa, Unnt®eta valdið sjúkílómum. Vegna jarðvarma er vindi 8era ^etia’ úháð árstíðum, veðrum og Vfirh A-er-eru sjáifsögðu fólgin sérstaða og er j.uUr 'r íslands. I þriðja lagi má nefna, að ekki lax um neina alvarlega sjúkdóma, er herja á vers"8 sj'Un8 hér við land, en sjúkdómar eru jafnan j * Va8esturinn í sambandi við fiskeldi. sé '&81 ma svo netna _ þó það að vísu °g sj, 1 serstakt fyrir ísland - að fiskur, t.d. lax tiit Un^r>. er ákaflega virkt alidýr til að breyta • Verð 6ga Ódýrri eg&jahvítu, eins og fiskmjöli, mæta eggjahvítu. Að þessu leyti er regnboga- silungur um 2.5 sinnum virkari en kjúklingar, um 6 sinnum virkari en svín, og um 17 sinnum virkari en holdanaut. Suma fiska, eins og t.d. lax, þarf ekki að ala í slátrunarstærð, heldur má sleppa þeim á afrétti hafsins, þaðan sem þeir snúa til sleppistaðanna, þegar þeir verða kynþroska. Þetta hefur á íslensku verið nefnd hafbeit. Við skulum nú athuga lítillega helstu þættina sem hafa áhrif á fiskeldi og hversu arðvænlegt það gæti orðið. í leiðinnigetumviðskil- greint, hvað átt er við með orðinu fiskeldi í þessu rabbi, en það er: umbreyting á fóðri á verð- mætan fisk. Atriði sem áhrif hafa á arðsemi fískeldis 1. Fiskafóður. Eins og fyrr var getið, er aðstaða til blöndunar fiskafóðurs mjög góð hér á landi. Lítil tilrauna- versmiðja til framleiðslu á fiskafóðri hefur verið starfrækt hér um árabil undir stjórn dr. Jónasar Bjarnasonar, og hefur hið íslenska fóður gefið ágæta raun. Vart hefur orðið nokkurra vandkvæða við blöndun laxafóðurs, en lax er ákaflega við- kvæmur í eldi. Rannsóknastöð fyrir fiskeldi í Bandaríkjunum hefur fundið skýringu og lausn á þessu máli. örlítilviðbótafzinksaltileysirvandann. Lítill fóðurmarkaður er hjá þeim fáu og tiltölu- lega smáu fiskeldisstöðvum, sem nú starfa í landinu, og munu nú allar nota innflutt fóður. Augljós- lega mætti framleiða hér fiskafóður til útflutnings í ríkum mæli. 2. Eldisvatn. Á þessu sviði er tvímælalaust veikasti hlekkurinn í fiskeldiskeðjunni hér á landi. Talsverðar rann- sóknir hafa verið gerðar á jarðvarma á íslandi með tilliti til upphitunar bæja og byggðarlaga, en að kalla engar er varða fiskeldi. Einkum hefur láðst að hafa í huga, að fyrir laxeldisstöðvar er auk volgs vatns eða gufu nauðsynlegt að hafa til umráða kalt lindarvatn, bakteríufrítt eða ördautt. Unglaxa- seiði þola ekki vatn sem tekið er úr ám eða vötnum, þar sem silungur, lax eða hornsíli hafast við. Bleikjuseiði þola hins vegar notkun slíks vatns. Það er að vísu ekkert leyndarmál, að hér á landi er víða mikið af heitu eða volgu vatni, og víða kemur fram kalt lindarvatn. En nákvæmlega hvar slíkar vatnstegundir koma fyrir, í hvaða magni, hvort vatnsmagnið breytist með árstíðum, hvernig efnamagn þess og eiginleikar til fiskeldis eru, ÆGIR — 143

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.