Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1979, Síða 42

Ægir - 01.03.1979, Síða 42
Hjálmar Vilhjálmsson, Vilhelmína Vilhjálmsdóttir og Eyjólfur Friðgeirsson: Fjöldi og útbreiðsla fiskseiða í ágúst 1978 í ágústmánuði s.l. fór fram hin árlega könnun á fjölda og útbreiðslu fiskseiða við ísland, Austur- Grænland og í Grænlandshafi. Hafa slíkar kannanir verið gerðar á sama árstíma á hverju ári síðan 1970. Að vanda beindust rannsóknirnar einkum að seiðum þorsks, ýsu, loðnu og karfa, en upplýsingar fást einnig um seiði ýmissa annarra fisktegunda. Rannsóknaraðferðir voru svipaðar og áður, en þeim hefur verið lýst m.a. í Ægi. Rannsóknimar í ár voru framkvæmdar á r/s Árna Friðrikssyni og r/s Bjarna Sæmundssyni og var verkaskipting eftirfarandi: Skip Timabil Svœði Árni Friðriksson 9.-31. ágúst V-, N- og A-land. Bjarni Sæmundsson 9.ág-2. sept. SA-, S- og SV-land, Grænlandshaf, Dohm- banki og A-Grænland 158 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.