Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1979, Qupperneq 48

Ægir - 01.03.1979, Qupperneq 48
og betra en oft áður. Árangur hrygningarinnar frá í vor kann því að verða eitthvað betri miðað við hin góðu klakár frá 1972-1975 en fjöldi þeirra einn gefur til kynna. Veturinn 1978 hrygndi lítið af loðnu vestan Dyrhólaeyjar og ekkert í Faxaflóa. Þetta og stærð seiðanna á Vestfjarða- Norðurlandssvæðinu bendir til þess að þau hafi borist þangað frá einni aðalhrygningu við SA-land sem staðið hefur stutt og ekki dreifst meira en raun ber vitni, þótt ótrú- legt sé. Fjöldi seiða var hins vegar mun minni en oftast áður. Við talningu karfaseiða í þessum leiðöngrum er miðað við fjölda á fermílu. Reyndist hann 6,5 millj. á fermílu að jafnaði fyrir allt svæðið. Þessar rannsóknir hófust 1970 og hefur seiða- fjöldinn aðeins einu sinni verið minni, en það var árið 1976. Þá var seiðafjöldinn aðeins 5,8 millj. pr- fermílu. Meginástæðan fyrir þessari tiltölulega lágu meðaltölu voru lág gildi víðast hvar í Grænlands- hafinu sjálfu, þótt fjöldinn á grænlenska landgrunn- inu væri sambærilegur við fyrri ár. Meðalfjöldi seiða bæði í dag- og næturveiði Karfi var einnig mun lægri en árin næstu tvö á undan Að vanda var mest um karfaseiði í Grænlands- hafi og við Austur-Grænland. Við ísland var minna og fundust engin karfaseiði austan Melrakkasléttu. Dreifing karfaseiðanna var nokkuð svipuð því sem hún hefur verið undanfarin ár. Jafnan er mest um þau í miðju eða norðanverðu Grænlandshafi og á austur-grænlenska landgrunninu og svo var einnig í ár, eins og sjá má á mynd 10. (sjá töflu 4). Tafla 4. Meðalfjöldi karfaseiða á logmílu að degi og nóttu til. Ár Dagur Nótt Samt fjöldi % fjöldi % fjöldi 1976 2097 22,45 7242 77,55 4153 1977 2386 26,29 6690 73,71 4238 1978 810 24,88 2446 75,12 1651 6. Útbreiðsla ogfjöldi þorskseiða (fjöldij 1 togmílu) 164 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.