Ægir - 01.10.1979, Side 23
ar lék ég plötu með hljóðum hvala er vinur minn
r- Schevill frá Harvardháskóla hafði gert. Þar
°m greinilega fram að ýmsar tegundir hvala gefa
ra sér hljóð, sem að öllum líkindum er þáttur í
Sarnskiptum einstaklinga hvorn við annan. En þetta
■r ekki einstætt í dýraríkinu eins og allir vita;
Ja nvel krabbar og fiskar gefa frá sér hljóð og eru
Pessar tegundir þó ekki taldar ráða yfir sérstökum
v*tsmunum.
Hvalir eru sannarlega háþróuð dýr, en segja
ætti um skíðishvalina að þeir séu margir hverjir
^ttulega háþróaðir og vel þekktur hvalafræðingur
e Ur látið í ljós það álit sitt að þeir hafi náð há-
QUnkti þróunar sinnar fyrir mörgum milljónum ára
8 séu nú á niðurleið. Ein af helstu röksemdum
rir því er hin gífurlega stærð þeirra, en forsaga
r.roarinnar sýnir greinilega hver hafa orðið örlög
Sanna og má þar benda á risaeðlurnar, en ein
eginorsök að falli þeirra var einmitt stærðin.
^nnað er hin sérhæfða fæðuöflun skíðishvalanna.
,?lr eta mest smákrabbadýr með hinu háþróaða
■ ,ll> sem skíðin eru. Ef eitthvað kæmi fyrir í
J°num er raskaði útbreiðslu eða magni þessara
^ anbadýra myndi það hafa hinar hörmulegustu
e’ðingar fyrir skíðishvalina.
við ^ • ,æ^a mer ekkl kara a^ munnhöggyast
eð SJ^ltskiPaða hvalaverndunarmenn, íslendinga
^ a sérfræðinga úr þeirra hópi eða lengra að
i Því miður var ég á fundum visindanefndar-
^ nar úti í Cambridge á Englandi þegar mest gekk
þy.er heima í júlí sl. Ég get þó ekki komist hjá
1 að segja að mér finnst málflutningur margra
Ssara manna bera vott um mikinn þekkingarskort
u:. 1 a yeiði íslendinga svo og á starfsemi Al-
nðahvalveiðiráðsins.
áh °*Clcur alþjóðleg náttúruverndunarsamtök eiga
o ^rnarfulltrúa á fundum Alþjóðahvalveiðiráðsins
u 1 ^ísindanefndinni. Hér er í mörgum tilfellum
v iiræða atvinnumótmælendur, en slíkt er þegar
s ^ aunað starf í Bandaríkjunum og mun þessi
■j*naður velta mun meira fjármagni en allar hval-
nj ar Islendinga gefa af sér. Á hinn bóginn þótti
rágr Vænt um að fulltrúi frá Náttúruverndar-
nteð ^anc*s sJcyJ<Ji fá tækifæri til þess að fylgjast
su st,öHum ráðsins og vísindanefndarinnar, en
náttúruverndunarfélög landsins virðast hafa
só'Sskilið hrapallega starfsemi og stöðu Hafrann-
nastofnunarinnar á þessu sviði.
Hvalstofnarnir við ísland eru hluti af þeim
náttúruauðæfum sem við eigum innan okkar efna-
hagslögsögu, þó þeir séu ekki jafnbundnir innan
hennar og flestir fiskstofnar okkar.
Af þeim sökum höfum við afsalað ákvörðun um
örlög þeirra í hendur Alþjóðahvalveiðiráðsins gegn
því að með þau mál sé farið af réttlæti og framsýni.
Nú blasir hinsvegar við sú staðreynd að ákveðnir
erlendir aðilar stefna að því ljóst og leynt að
stöðva allar hvalveiðar í heiminum án tillits til
vísindalegra niðurstaðna um ástand stofnanna.
Einn liður í þeim leik er að fá inn í ráðið þjóðir,
sem mótfallnar eru hvalveiðum. Nýjasta dæmið um
þetta eru þjóðir eins og Seychelles, sem eru nokkrar
smáeyjar í Indlandshafi, og Svíþjóð og á næsta ári
mun Sviss væntanlega gerast meðlimur í ráðinu en
ekki er vitað að þessar þjóðir hafa nokkurn tíma
lagt stund á hvalveiðar né rannsóknir á hvölum.
Ef Alþjóðahvalveiðiráðið fær að vinna í friði,
þá er ég ekki í vafa um að framtíð hvalstofnanna í
heiminum er borgið og að okkur muni takast að
byggja upp þessa dýrastofna svo þeir geti á nýjan
leik orðið eðlilegur þáttur í þeirri fæðukeðju
hafsins sem mannkynið verður að byggja tilveru
sína á.
Ég vil enda þetta mál mitt með því að benda á
að okkur íslendingum er mikil nauðsyn á að stórefla
rannsóknir á hvölum hér við land. Þessar rann-
sóknir eru að mínu áliti forsenda þess að hval-
veiðar verði stundaðar hér á komandi árum.
Sókn og veiðar fyrr og nú.................
Framhald af bls. 607
aflann og veiða og stjórnvalda verður að koma til.
Það er eina raunhæfa lausnin á heildaraflamagni og
nýtingu hráefnis. Þegarfiskifræðingar átta sig á því,
að fiskimenn búa yfir þekkingu sem þá skortir og
þessir tveir aðilar fara að vinna saman á grundvelli
þekkingar hvors annars, þá hillir undir raunhæfa
þekkingu á magni og hegðun þorsks á íslandsmið-
um. Samtök fiskimanna eru að vinna upp tillögur til
stjórnunar þorskveiða fyrir allt landið fyrir árið
1980, sem stjórnvöld bera vonandi gæfu til að taka
tillit til. En þær ættu að liggja fyrir fullmótaðar á
haustmánuðum 1979 og verður vonandi samstaða
um þær.
ÆGIR — 595