Ægir - 01.10.1979, Síða 29
1- Ellefsen í önundarfirði.
2- Viktor í Dýrafirði.
3- Tálkna í Tálknafirði.
4- Amlie í Álftafirði.
Harpunen í Álftafirði.
5- Bull á Hesteyri.
Hekla á Hesteyri.
6- Johs. Bull Veiðileysufirði.
2- Ásgeirsson Seyðisfirði.
Framan af gekk veiðin vel og var aukning í
Veiðinni fyrstu árin, en brátt fór að draga úr
Veiðinni.
Fjöldi Sleypi- Lang- Sand- Búr-
Ár báta reyður reyður reyður hvalur Alls
~63
74
83
128
195
216
343
271
160
220
213
205
^iðiskýrsla frá Langeyri við Álftafjörð.
1889 24 38 _ 1
1890 50 23 - 1
1891 39 43 - 1
1892 80 47 - 1
1893 77 113 3 2
1894 127 79 2 8
1895 219 112 4 8
1896 219 45 1 6
1897 116 36 2 6
1898 110 47 3 60
1899 124 62 2 25
1900 111 87 - 7
Hámarki náði veiðin 1895 en fór siðan minnkandi.
Og nú byrja flutningar á nýjan leik.
^essar stöðvar fluttu til Austurlandsins:
8- Ellefsen til Mjóafjarðar.
9- Viktor til Mjóafjarðar.
M. Bull til Hellisfjarðar.
' E Ásgeirsson til Eskifjarðar.
^2. Dr. Paul reisir nýja stöð við Fáskrúðsfjörð.
Tvaer stöðvar fluttu af landinu önnur til Shett-
'andseyja en hin til Hebrideseyja.
Ár
Fjöldi Steypi- Lang- Sandr. og
bála reyður reyður hnúfub.
Lýsist.
Alls úr hval
1898 2 35 10 9 54 42,65
1899 2 29 20 19 68 34,04
1900 2 37 8 20 65 38,05
1901 2 38 13 18 69 39,04
1902 2 21 18 17 56 37,04
1903 3 16 21 13 50 30,04
1904 19 40 11 70 30,01
^iðiskýrsla frá Hans Ellefsen.
Veiðin við ísland virðist að stofni til vera mjög
^l'ðstasð veiðinni við Finnmörk fyrstu árin.
Mikið er um steypireyði og aðallega veitt í mynni
ísafjarðardjúps, en við Finnmörk byrjar veiðin í
mynni Varangursfjarðar. Þar er steypireyður einnig
uppistaðan í veiðinni fyrstu árin.
Hvalveiði á árunum 1868-1901
______ Jjöldi veiddur við Finnmörk 1-25 hvalir
________________________við ísland 1-25 hvalir
x-----x fjöldi hvalveiðibáta við Finnmörk.
Fljótt dregur úr veiðinni á báðum stöðunum eða
eftir 8-10 ár og fjarlægjast veiðisvæðin, þar til
stöðvarnar eru fluttar til Austurlandsins.
ÆGIR — 601