Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1979, Side 41

Ægir - 01.10.1979, Side 41
a S'ðutogurum í nótaveiðiskip V°ru þó hafnar fyrr, þannig afði síðutogaranum Sigurey EA (upphaflega Jörundur EA) Ver'ð breytt árið 1966 og ári siðar var síðutogaranum Víkingi ^ 100 breytt (tímabundið) og rar Þar nær eingöngu um viðbót 1 taekjabúnaði að ræða, en ekki ne*nar umtalsverðar breytingar á s|álvirki. Samtals hefur fjórum s* utogurum verið breytt frá frinu 1973 til þessa dags, en Pað eru Sigurður RE, Víkingur ^ > Narfi RE og nú síðast t °rnióður Goði RE. Einn síðu- .°gari er nú í hliðstæðum breyt- ^gum, Júpiter RE. Hér er að sjalfsögðu um að ræða mikla við- ot við nótaveiðiflotann, þar sem eru burðarmikil skip, frá 1 •00-1400 t. Á línuriti 5 má sjá heildar- Urðarmagn og fjölda þeirra (Pa, sem stundað hafa loðnu- loíar a vetrarvertíð árin 1970- 0. Burðarmagn einstakra skipa r byggt á meðaltali nokkurra ærstu landana þeirra. Á línu- 0u'4a, pós tunn 30 20 rrriagn H e'ns þilfars skip tve9gja þilfara skip iin I Lín 72 '1A 76 78 ár uöu 11 Burðarmagn skipa sem stund- ‘oðnuveiðar árin 1970-1979. Mynd 24: Sigurður RE 4, eftir breylingar i nótaveiðiskip (sjá mvnd 2). ritinu er einnig sýnd hlutdeild burðarmagns þeirra skipa, sem eru yfirbyggð, og má sjá hvernig hún hefur aukizt frá 1972, en þá voru 2 yfirbyggð skip af 57 skipa flota með um 5% af heild- arburðarmagni, upp í 53 yfir- byggð skip af 65 skipa flota árið 1979 með um 94% af heildar- burðarmagni. burdarmagn ákveðinna flokka skipa. Á línuriti 6 er skipunum skipt í fjóra flokka: 1. Nótaveiðiskip með yfir 180 t burðarmagn byggð fram til 1968. 2. Síðutogarar, sem breytt hefur verið í nótaveiðiskip. 3. Nótaveiðiskip með yfir 180 t burðarmagn, sem bætzt hafa við flotann frá 1969. 4. Nótaveiðiskip með minna en 180 t burðarmagn og flot- vörpuskip. Á línuritinu kemur einnig fram hlutdeild burðarmagns vegna breyt- medal- ÆGIR — 613

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.