Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1981, Qupperneq 34

Ægir - 01.11.1981, Qupperneq 34
út á nafn Arnbjarnar eins, þótt vitað sé, að það voru mennirnir, sem hittust á Commercialhótelinu sem keyptu skipið í félagi og lögðu fram fé til kaupanna. Með hvaða samningi tryggðu þeir sig gagnvart Arnbirni, sem þannig verður einn lögleg- ur eigandi skipsins? Arnbjörn afsalar síðan um sumarið skipinu til Fiskveiðahlutafélagsins og það er ekki að efa löglegan rétt hans til þess, þó að sá dráttur, sem á þvi verður bendi til að Fiskveiða- hlutafélagsmenn hafi viljað sjá, hvernig gengi áður en þeir bundust löglega i útgerðina. Kannski hafa þeir Einar og Indriði viljað líka sjá hvernig tiltæk- ist, og þess vegna sé Arnbjörn einn löglegur eig- andi, og taki þá á sig skellinn fyrir þá alla, ef fyrir- tækið fari á hausinn. Þetta er gamalt og nýtt fyrir- komulag, þegar um tvísýn fyrirtæki er að ræða. Þegar svo fyrirtækið reynist arðbært, þá vilja allir eiga skipið. Þessar bollaleggingar mínar eru auðvitað hald- litlar, en samt er það klárt, að það er einhver baráttusaga á bak við þessa endurvakningu Fisk- veiðahlutafélagsins um sumarið. Það er ekkert sem breytist nema Fiskveiðahlutafélagið verður lögleg- ur eigandi. Skipið er áfram skráð i Hafnar- firði og Einar áfram framkvæmdastjórinn og stór hluthafi og hefur allan veg og vanda af útgerð skipsins. í Morgunblaðsgrein sinni segir Heimir, að Hafn- firðingar og Reykvíkingar eigi að skipta með sér heiðrinum af ,,fyrstu stórútgerð íslendinga“ (Undirstrikun er mín). Þetta er sögulega villandi umsögn og undarleg frá sagnfræðingi, sem er að glugga í sjávarútvegssögunni. Ásgeirsverzlun á ísa- firði og Pétur Thorsteinsson á Bíldudal og Geir Zoéga í Reykjavík gátu miklu fremur kallazt stór- útgerðarfyrirtæki en Cootútgerðin. Þá er það einnig sögulega villandi, að tala um Hafnfirðinga og Reykvíkinga í þessu sambandi. Arnbjörn var Rangæingur sem átti heima í Kefla- vík, Guðmundur var úr Kjósinni og bjó í Garðin- um, Indriði ofan af Kjalarnesi, Einar af Álftanes- inu, Björn var Árnesingur og Þóður Guðmunds- son af Skildinganesinu og í skipshafnarskránni er ekki einn einasti maður sagður úr Hafnarfirði eða Reykjavik. Hafnarfjörður og Reykjavík voru sem óðast að Jón forseti. 610 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.