Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 10

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 10
Hvalveiðar — selveiðar í þessu blaði Ægis eru birtar tvær skýrslur um selveiðar og nýting selafurða í Noregi og á Ný- fundnalandi. Stjórn Fiskifélagins samþykkti á fundi í janúar á þessu ári, að sendir skyldu menn útaf örkinni til að kanna þessi mál í þessum löndum og landsvæðum, enda einna mest stundaðar selveiðar þaðan á norðanverðu Atlantshafi. Fiskifélagið hefur haft allmikil afskipti af selveiðum og hefur Fiskiþing jafnan hvatt til þess, að selastofninum verði haldið innan skynsamlegra marka með tiltækum ráðum. Má og í þessu sambandi minna á, að sett var á laggirnar sérstök selanefnd á árinu 1974 að frum- kvæði stjórna félagsins og með samþykki sjávarút- vegsráðherra til að kanna fjölgun og útbreiðslu sels og fæðuval, svo og samband sníkjudýra og sels. í nefnd þessari áttu sæti fulltrúar framleiðenda sjávarafurða, svo og frá Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins, Búnaðarfélagi íslands og Náttúru- verndarráði. Formaður nefndarinnar var til- nefndur af Fiskifélaginu. Áþekkar athuganir og nefnd þessi stóð að hafa farið fram bæði í Noregi, á Bretlandseyjum, einkum við norðanvert Skotland og í Kanada. Niðurstöður þessara rannsókna eru samhljóða: a) Ef selurinn er látinn óáreittur fjölgar honum mjög, allt að S-ó^o á ári. b) Hann etur mikinn fisk. c) Staðfest er, að selurinn er hlekkur í lifkeðju sníkjudýra. í beinu framhaldi af störfum selanefndar tóku samtök framleiðenda sjávarafurða höndum saman um aðgerðir til að hefta enn frekari fjölgun sela, og draga þannig a.m.k. úr þeim vanda, sem við er að glíma. Allhart hefur verið deilt á þessa starfsemi, oftast af þeim, sem þessum málum eru litt kunnir og hafa ekki hirt um að kynna sér þann vaxandi vanda. sem við er að fást vegna óhóflegrar fjölgunar se a; Birzt hafa í fjölmiðlum greinar og viðtó æsifréttastíl, þar sem höfðað hefur verið á mi ^ smekklegan hátt til tilfinninga fólks og reynt láta líta svo út að þessir aðilar hafi beitt sér fyr*r °~ hvatt til óhæfuverka. Því skal lýst yfir hér, að stjórn FiskifélaSsin hefur stutt og mun styðja við bakið á þeim aðilutf^ sem að þessu starfi standa til nauðsynlegra aðger til að halda selastofninum innan hóflegra mar ' Er þá heldur ekki dregið í efa, að þeir muni haS, nýta sér þá reynslu, sem fengizt hefur, með star þessu ári og sníða af vankanta, sem kunna að ha komið í ljós. j Það sem helzt má benda á, er nauðsyn fre' nýtingar þeirra afurða, sem til falla við selvei ^ Vísast í þessu efni til þeirra greina, sem her birtar um reynsluna á Nýfundnalandi og í Nor & í þessum greinum kemur þó fram, að við y erfiðleika er að etja fyrir okkur. Hvalveiðar . , Þau furðulegu tiðindi bárust frá ársfundi ^ þjóðahvalveiðiráðsins, sem haldinn var a ' sumri, að samþykkt hefði verið nær algjört veiðibann. Undantekning frá meginreglunm veiðar Eskimóa til eigin neyzlu. r Þessi samþykkt er þeim mun furðulegri, Þe® þess er gætt, að ráðið þykist fylgja niðurstö n vísindalegra rannsókna. í þessu tilfelli leggur ra^ ^ hvalveiðar á Norður-Atlantshafi að jöfnu veiðar í Suðurísnum, þar sem vissulega hefur v . um mikla ofveiði að ræða undangengna áratug1-^ Norður-Atlantshafi hafa hvalveiðar hinsve^_, farið fram með gát, undir vísindalegu eftirht- ^ t.d. benda á, að steypireiður og hnúfubakur erUee. friðaðir og hámarksafli ákveðinn fyrir aðrar . undir hvala, sem veiddir eru. Ennfremur telja . ustu visindamenn á sviði hvalarannsókna, að sé um ofveiði að ræða í Norður-Atlantshafn Nú eru færð rök fyrir því að algjört ^va,. örf bann sé nauðsynlegt, að ítarlegri rannsókna se P á hvalastofnunum. Leikmönnum leyfist að spy hvernig eigi að rannsaka, ef ekki má veiða? Atvinnu-mótmælendur. ,ðar í Evrópu, Norður-Ameríku og ugglaust v hefur undanfarin ár verið að myndast ny manna, sem atvinnu hafa af hverskyns 458 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.