Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 56

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 56
Línurit 1. Samband upphitunarálags og umhverfishita, Júní GK. mælingar, en 25 þegar allir þættir voru skráðir. Rafmagnsálag var mælt með sérstökum KW-mæli, sem brugðið var utan um fasana á þeirri grein sem ofnarnir eru á. Lofthiti og sjávarhiti var mældur með föstum mælum í skipinu, lofthitamælir frá Veðurstofunni og sjávarhitamælir frá Örtölvu- tækni. Eftirfarandi þættir voru skráðir: — Dag- og timasetning skráningar — Aðgerð skips — Álag rafall (KW) — Rafmagnsálag v/upphitunar (ofnar) (Amp) — Lofthiti (úti) (°C) — Sjávarhiti (úti) (°Q — Vindhraði (B) Skráð var á 2ja tíma fresti (nær undantekning3 laust) og voru skráningar samtals 156 talsins. í viðkomandi skipi er sjálfstæð stofngrein veg upphitunar með mæli þar sem lesið er af álag hve^s fasa í amper. Skráður var hverju sinn straunisty ^ leiki hvers fasa og meðaltal reiknað út. Raforka upphitunar er síðan reiknað út skv. líkingunm- P = |/3 • U - í (cose) 1000 Þar sem: P = Álag v/upphitunar U = Spenna í = Meðalálag á fasa coso = Aflstuðull Spenna á upphitunargrein er 220 V og fynr má reikna með coso = 1.0. (KW) (Volt) (Amp) 3.1. Niðurstöður mælinga: Eftirfarandi niðurstöður fengust í umræddri veiðiferð (meðaltal): Fjöldi mælinga............................ 25 Álag vegna upphitunar (ofnar) .. 26.4 KW Lofthiti (úti) ...................... h-0.9°C Sjávarhiti ........................... +4.7°C Meðal umhverfishiti .................. +1.9°C Eins og fram hefur komið er aðeins um að ræða álag vegna rafmagnsofna, en í viðkomandi veiði- ferð voru rafelement í innblæstri til íbúða skotið inn og náðu mælingar ekki til þeirra. Um er að ræða tvö element, 12 og 30 KW, og var 12 KW-ele- mentið stöðugt inni í viðkomandi veiðiferð. 4. Mælingar í Ögra RE-72: 4.0. Almennt: Um áramótin 1976 - 1977 stóð Tæknideild fyrir mælingu á raforku til upphitunar (rafmagnsofnar) í Ögra RE, í samvinnu við vélstjóra skipsins, sem náðu til einnar veiðiferðar, frá 22.12/76 - 5.1/77. 4.1. Niðurstöður skráningar: . í töflu III koma fram niðurstöður (meðalta s fyrir einstaka daga. . Samkvæmt töflu lll fást eftirfarandi meðalta niðurstöður fyrir veiðiferðina í heild: Tafla III. Niðurstöður mœlinga í Ögra REf___- Upphitun íbúða (rafm.ofnar) Dags. Fj. Álag Álag Lofth.Sjávar- Útreiknað Álag Umh^ KW hiujL skrán rafall KW mælt Amp. úti °C hiti °C 22.12 3 103 82 + 4.0 + 8.0 31.3 + 6.u + 5/ + 6.5 + 7.0 + 5.9 + 2/ + 0.8 + 0.5 + 1.8 + 0.7 + 1.0 + 2.3 + 4.0 + 3.6 _+M '+Í9 23.12 12 94 83 + 3.0 + 7.9 31.6 24.12 11 100 83 + 5.0 + 8.0 31.6 25.12 12 98 82 + 6.0 + 8.0 31.3 26.12 11 91 81 + 4.2 + 7.5 30.9 27.12 12 102 94 - 1.2 + 5.5 35.9 28.12 12 99 100 h-2.1 + 3.6 38.1 29.12 12 110 104 h-3.8 + 2.8 39.6 30.12 8 124 108 -t-6.1 + 2.6 41.1 31.12 12 123 108 -v-4.3 + 2.9 41.1 1. 1 12 116 107 4-2.0 + 3.9 40.8 2. 1 12 113 105 + 0.6 + 3.9 40.0 3. 1 12 110 104 + 3.5 + 4.4 39.6 4. 1 12 113 102 + 1.8 + 5.4 38.9 5. 1 3 103 100 + 3.3 + 4.3 38.0 Vegið m.tal (156) 106.6 96 + 0.6 + 5.2 36.9 504 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.