Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 56
Línurit 1. Samband upphitunarálags og umhverfishita, Júní
GK.
mælingar, en 25 þegar allir þættir voru skráðir.
Rafmagnsálag var mælt með sérstökum KW-mæli,
sem brugðið var utan um fasana á þeirri grein sem
ofnarnir eru á. Lofthiti og sjávarhiti var mældur
með föstum mælum í skipinu, lofthitamælir frá
Veðurstofunni og sjávarhitamælir frá Örtölvu-
tækni.
Eftirfarandi þættir voru skráðir:
— Dag- og timasetning skráningar
— Aðgerð skips
— Álag rafall (KW)
— Rafmagnsálag v/upphitunar (ofnar) (Amp)
— Lofthiti (úti) (°C)
— Sjávarhiti (úti) (°Q
— Vindhraði (B)
Skráð var á 2ja tíma fresti (nær undantekning3
laust) og voru skráningar samtals 156 talsins.
í viðkomandi skipi er sjálfstæð stofngrein veg
upphitunar með mæli þar sem lesið er af álag hve^s
fasa í amper. Skráður var hverju sinn straunisty ^
leiki hvers fasa og meðaltal reiknað út. Raforka
upphitunar er síðan reiknað út skv. líkingunm-
P = |/3 • U - í (cose)
1000
Þar sem:
P = Álag v/upphitunar
U = Spenna
í = Meðalálag á fasa
coso = Aflstuðull
Spenna á upphitunargrein er 220 V og fynr
má reikna með coso = 1.0.
(KW)
(Volt)
(Amp)
3.1. Niðurstöður mælinga:
Eftirfarandi niðurstöður fengust í umræddri
veiðiferð (meðaltal):
Fjöldi mælinga............................ 25
Álag vegna upphitunar (ofnar) .. 26.4 KW
Lofthiti (úti) ...................... h-0.9°C
Sjávarhiti ........................... +4.7°C
Meðal umhverfishiti .................. +1.9°C
Eins og fram hefur komið er aðeins um að ræða
álag vegna rafmagnsofna, en í viðkomandi veiði-
ferð voru rafelement í innblæstri til íbúða skotið
inn og náðu mælingar ekki til þeirra. Um er að
ræða tvö element, 12 og 30 KW, og var 12 KW-ele-
mentið stöðugt inni í viðkomandi veiðiferð.
4. Mælingar í Ögra RE-72:
4.0. Almennt:
Um áramótin 1976 - 1977 stóð Tæknideild fyrir
mælingu á raforku til upphitunar (rafmagnsofnar)
í Ögra RE, í samvinnu við vélstjóra skipsins, sem
náðu til einnar veiðiferðar, frá 22.12/76 - 5.1/77.
4.1. Niðurstöður skráningar: .
í töflu III koma fram niðurstöður (meðalta s
fyrir einstaka daga. .
Samkvæmt töflu lll fást eftirfarandi meðalta
niðurstöður fyrir veiðiferðina í heild:
Tafla III. Niðurstöður mœlinga í Ögra REf___-
Upphitun íbúða (rafm.ofnar)
Dags. Fj. Álag Álag Lofth.Sjávar- Útreiknað Álag Umh^ KW hiujL
skrán rafall KW mælt Amp. úti °C hiti °C
22.12 3 103 82 + 4.0 + 8.0 31.3 + 6.u + 5/ + 6.5 + 7.0 + 5.9 + 2/ + 0.8 + 0.5 + 1.8 + 0.7 + 1.0 + 2.3 + 4.0 + 3.6 _+M '+Í9
23.12 12 94 83 + 3.0 + 7.9 31.6
24.12 11 100 83 + 5.0 + 8.0 31.6
25.12 12 98 82 + 6.0 + 8.0 31.3
26.12 11 91 81 + 4.2 + 7.5 30.9
27.12 12 102 94 - 1.2 + 5.5 35.9
28.12 12 99 100 h-2.1 + 3.6 38.1
29.12 12 110 104 h-3.8 + 2.8 39.6
30.12 8 124 108 -t-6.1 + 2.6 41.1
31.12 12 123 108 -v-4.3 + 2.9 41.1
1. 1 12 116 107 4-2.0 + 3.9 40.8
2. 1 12 113 105 + 0.6 + 3.9 40.0
3. 1 12 110 104 + 3.5 + 4.4 39.6
4. 1 12 113 102 + 1.8 + 5.4 38.9
5. 1 3 103 100 + 3.3 + 4.3 38.0
Vegið m.tal (156) 106.6 96 + 0.6 + 5.2 36.9
504 — ÆGIR