Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 11

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 11
^lum. Þessi nýja stétt hefur undanfarið mjög 1 afskipti af hvalveiðum og selveiðum meðal annarra mótmælaaðgerða. tkki fer á milli mála, að þessir menn hafa haft vr,ndi sem erfiði, hvað varðar hvalveiðar og sel- ve) ar- Búið er að samþykkja bann við hval- e' um, eins og rakið er hér að framan, og haft er í °tunum við þær þjóðir, sem tregðast við að hlíta k'Wsamþykkt. argar þjóðir hafa lagt hömlur á innflutning le'ft-fUrÖa C^a dannad hann alfarið með þeim af- g' lnSum, að lífsafkomu fólks er stefnt í voða. okkV -Cr nærtæicast dæmi um næstu nágranna ar í vestri — Grænlendinga. Þar eru selveiðar ö' dvægur þáttur í þeirra lífsafkomu og ekki í nnur hús að venda, nema með enn meiri röskun þjóðfélagshátta þar og þykir samt mörgum nóg um þegar. Nú má aftur spyrja hvort þessi stétt manna láti staðar numið? Sennilega verður svo ekki. Þetta fólk hefur úr óskiljanlega miklum fjármunum að spila og eru ekki líklegir til að lýsa sjálfa sig atvinnulausa. Ugg- laust mun það leita sér að og finna annan málstað og halda áfram mótmælum á öðrum sviðum a.m.k. á meðan það hefur ágæta lifsafkomu af slíkum mótmælum. Ef við tökum mótmælum þessara atvinnumanna þegjandi og án gagnaðgerða, lendum við á hættu- legri braut. Við trúum þá ekki lengur á eigin mál- stað — að við stöndum skynsamlega að þessum veiðum. ^elveiðar og framleiðsla selafurða á Nýfundnalandi fu^ár Elísson og Jón Páll Halldórsson sóttu árs- ^nd Fisheries Council of Canada, Halifax Nova f °*la’1 byrjun maí s.l. Notuðu þeir tækifærið að erjn 1 ^knum og kynntu sér eftir föngum selveiðar f einicum hvernig selurinn er nýttur á Ný- oalandi. Fer skýrsla þeirra hér á eftir. þe lu áttum þess kost að ræða við menn kunnuga rj»Ssurn málum, svo og menn, sem beinlínis eru Ve nir Vlð framleiðslu selafurða, þ.m.t. forstjóra jjj smiðju, sem vinnur skinn og spik, forstöðu- f nn rannsókna í því skyni að auka og bæta nýt- Nýf Seiafurða> fulltrúa sjávarútvegsráöuneytis ttiái Undnaiands, svo og vararáðherra sjávarútvegs- aia þar. sartfe^ Undanteiínmgum fer nýting sels fram með lýst 3 ^ætti á Nýfundnalandi og i Noregi, eins og er 1 ítarlegri skýrslu Einars Hreinssonar. tje ndantekningarnar felast einkum i öðrum lejt z. uyenJum á Nýfundnalandi og um leið við- Ve ? td að mæta eftirspurn selkjöts til manneldis. ^ Ur vikið að því síðar. ?..Veidar farn fram með svipuðum hætti í báð- við Öndum> enda stunda Norðmenn allmiklar sel- sne^ Vl^ A-strönd Kanada síðla vetrar og mma vors ár hvert. Á undanförnum árum hafa veiðst á þessum slóðum á þriðja hundrað þúsund sela, mest sam- kvæmt veiðiheimildum, sem veittar eru í sam- ræmi við stofnstærðarmælingar. Er hér aðallega um að ræða vöðusel, en einnig blöðrusel og i minna mæli landsel. Veiða Kanadamenn hátt í 200 þús. seli árlega, þar af á þessu ári um 170 þús. vöðu- og blöðruseli. Um veiði Norðmanna á þess- um slóðum er getið í skýrslu Einars Hreinssonar. Vöðuselsstofninn telur nú um 2 millj. dýra. Selur- inn fjölgar sér mjög ört, ef hann er látinn óáreitt- ur, eða um 5—6% árlega, samkvæmt rannsókn- um, sem gerðar hafa verið í þessu efni. Eins og er mun meira vera um strandveiðar sels á Nýfundnalandi en í Noregi einkum til að afla kjöts til manneldis, þótt skinn og spik sé jafnframt nýtt eftir föngum. Nýting skinna og verkun er hin sama og í Noregi, enda náin samvinna fyrirtækja á báð- um stöðum. Þá er spik unnið með svipuðum eða sama hætti. Aðalframleiðslan fer fram í smábæ skammt frá St. John’s í aflagðri (í bili a.m.k.) hvalstöð. Spikið er brætt í þrýstisjóðurum. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins fullyrtu þó að ekki væri síður auðvelt að bræða spikið í venjulegum lifrarbræðslum. ÆGIR — 459
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.