Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 54

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 54
Tafla I. Tæknilegar upplýsingar, skuttogarar: Kald- EngeyjLE Tæknilegir þættir Júní GK bakur EA Ögri RE Aðalmát og stcerðir: Mesta lengd Lengd milli lóðlína m m 68.66 59.00 68.66 59.00 59.50* 52.40* 60.45* 53.00* 11.30 Breidd m 11.60 11.60 11.30 Dýpt að efra þilfari m 7.50 7.50 7.30 7.30 5.00 Dýpt að neðra þilfari m 5.00 5.00 5.00 Rúmlestatala brl 942 941 723* 742* Aðalvél, rafalar: 3000 400 Afl aðalvélar hö 3200 2x1420 2169 Afköst rafala (aðalvél) kva 2x475 2x550 400 íbúðir: 27 320 51 Hvílufjöldi 31 31 28 Gólfflatarmál íbúða (og brúar) m2 450 450 345 Rafmagnsofnar kw 56 50 51 * Stærðir fyrir lengingu skipanna. Mælt var að jafnaði tvisvar á sólarhring (kl. 06° ° og 18°°), en samtals voru skráningar 65 talsins. Lofthiti í íbúðum var ekki mældur sérstaklega. 2.1. Mælitækjabúnaður, uppsetning: Skipið er hitað upp með rafofnum, sem fá orku frá rafölum skipsins, sem spennt er niður úr 3x380 V í 3x220 V í sérstökum spennum, sem eingöngu eru vegna upphitunarinnar. Til mælingar á raforku til upphitunar var notaður KWH-mælir frá Landis & Gir Zug, gerð FG 1, þriggja fasa (3 x 380 V) án O-tengingar. Helstu tœknilegar stœrðir: Spenna ................. Straumur ..'............ Teljaraaflestur......... Hæsti teljaraaflestur... 1 KWH .................. 3 x 380 vott 5 Amper 5 stafir 99999 KWH 450 sn. á skífu Mælirinn var tengdur upphitunargreininni 380 volta megin við spenni. Notaðir voru straum- spennar frá Laur. Knudsen A/S, gerð HF 4, 150/5 amper, þ.e. aflestur af mælinum þurfti að marg- falda með hlutfallinu 150:5 = 30. Umræddur mælir er hliðstæður og þeir mælar eru, sem notaðir eru til mælinga á raforku húsa. ski>' Þar sem þessi mælir þurfti að vinna við önntir yrði en þar ríkja (þ.e. hreyfingu), var nákv mælisins mæld við breytilega stöðu hans og 11 ingu svipaða og er til sjós. í ljós kom að viö ^ álag, um 10% af getu, og 30° stöðugan ^a^a/un- reikna með nokkurri skekkju eingöngu til . ar frá raungildi. Sé um stöðuga hreyfingu að r líkt og til sjós, er skekkjan tiltölulega lítil og Pe . mælt er við hærra álagshlutfall mælisins er ske an óveruleg. Sömu daga fór einnig fram mæling á raforku ^ upphitunar á neyzluvatni. Eins og fram kem mynd 1 er um að ræða hitavatnsgeymi með tv ur rafelementum, hvoru 9 KW, og varmas 1 sem tengdur er kælivatni aðalvélar. Þar f varmaskiptirinn er inn á hringrás heita vatnsi erfitt að mæla hverju hann skilar til hitunarm ^ en til að mæla raforkuna voru settir stundate J á hvort rafelement sem töldu saman þann ^ sem elementin voru tengd. Teljararnir eru Siemens, gerð 7 KT 5055-2, með fimm stafa af>e síðasti stafur 1/10 úr klst. Til að mæla það vatnsmagn sem fer til upP ^ unar, var notaður rennslismælir frá B°PP t, Reuther, gerð 3m3, hámarks streymi 3000 J ^ nákvæmni 2,5%. Mælirinn var tengdur ems fram kemur á mynd 1. 502 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.