Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 12
Hann fullyrti einnig, að lítill vandi væri að varð-
veita kápuna — skinn og spik — ef hún væri vand-
lega þvegin og kæld og ef á væri borið sérstakt
efni, sérlega til að koma í veg fyrir eða draga úr
gulnun skinna. Einnig er hægt að frysta kápuna og
vinna skinn og spik síðar.
Á Nýfundnalandi er töluverð neyzla selkjöts.
Það er ýmist soðið niður — 40—60 þús. kassar ár-
lega — ef nægilegt og hentugt hráefni berst að,
fryst í lofttæmdum umbúðum og þá einkum
hryggvöðvi. í báðum þessum tilfellum þykir kjöt
af sel ársgömlum eða eldri betra en af kóp. Einnig
er hreifinn ýmist seldur ferskur eða frystur, fleginn
og afspikaður. Er hann framreiddur í veitingahús-
um og í heimahúsum ýmist bakaður í ofni, eða
glóðarsteiktur. Er þetta ágætur matur.
Þessar afurðir eru einnig fluttar til meginlands
Kanada og víðar. í svipinn er eftirspurn þar mest
hjá fólki upprunnu frá Nýfundnalandi og afkom-
endum þeirra, bæði í Kanada og á A-strönd
Bandaríkjanna.
Tilraunir með meltuframleiðslu á selkjöti fara
fram. Búnaður til mjölvinnslu úr beinum og kjöti
sem ekki er unnið til manneldis eða meltu, er til í
hvalstöð þeirri, sem hér um ræðir.
Arðsemi
Ekki er í svipinn kvartað yfir arðsemi skinna- og
selkjötsframleiðslu í Kanada, enda þótt verð á
skinnum hafi lækkað töluvert undanfarið. Að
sögn þeirra í Kanada má skinnaverð þó ekki lækka
frekar, ef unnt á að vera að greiða selföngurum
verð, sem staðið getur undir útgerðarkostnaði og
sæmilegum hlut áhafna, enda hafa kjör þeirra
versnað undanfarið með lækkuðu verði skinna. Á
þetta sérstaklega við um veiðar á ísnum við Labr3
dor og i St. Lawrence flóa.
Blikur eru þó á lofti, einkum vegna samþyk ^
þings Efnahagsbandalags Evrópu um bann ^
innflutningi selafurða. Þetta bann hefur samt en
ekki hlotið staðfestingu aðildaþjóða bandalags'n
Samkvæmt upplýsingum Kanadamanna sten^
framleiðsla niðursoðins selkjöts í járnum 011
við 40—60 þús. kassa árlega, enda árstíðarbun 1
Frysting á selkjöti er enn á tilraunastigi. Gmtti P
nokkurrar bjartsýni í því efni, enda verð á try
selkjöti hagstætt neytendum og eftirspurn Þe-
töluverð. ta
Framleiðsla selshreifa er arðsöm, enda aukag
fram að þessu. Allir eru þessir þættir samt sa^
tengdir, ef selveiðar eiga að geta gengið an
stakra styrkja. Rétt er þó að vekja athygh á Pe
áhrifum, sem atvinnuleysisbætur hafa í þessu s ^
bandi á Nýfundnalandi varðandi þennan útveg
raunar fiskveiðar og vinnslu fiskafurða einmg- ^
Meginhluti selveiðanna er árstíðarbundinn ^
skiljanlegum ástæðum. Þegar hinsvegar er a e
ina litið, bæði selveiðar svo og fiskveiðar arag ^
smærri báta, er lítið um það, að menn í
til, þótt fiskigöngur standi stutt við og vertíðir P
sumum tilfellum einungis tveir til þrír m80
Atvinnuleysisbætur eru greiddar annan tima ^
Að sögn þeirra manna, sem rætt er við, er
allmikið ormavandamál að stríða, einkum í Þor ^
sem veiddur er í St. Lawrence flóa og við SA-n
Nýfundnalands. Eina þekkta ráðið til að sP°ratj
við eða draga úr þessum vanda, er að þeirra ^
að halda selstofnum í skefjum. Við Á-stf
Kanada tengist þessi vandi frekar landsel en °
tegundum.
■
er tímarit þeirra, sem vilja fylgjast með því
helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi.
460 — ÆGIR