Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 58

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 58
Þær útfærslur, sem eiga það sameiginlegt að nýta rafmagn frá skipsnetinu, nota orku eldsneytis, þar sem veruleg töp hafa átt sér stað. í fyrsta lagi er orkugildi eldsneytis breytt í varmaorku, sem diesel- vélin breytir í vélræna orku (nýtni dieselvéla); í öðru lagi er vélrænni orku breytt í raforku með rafal (nýtni rafals). í sumum tilvikum er rafall knúinn af dieselvél um gír og koma þá til viðbótar töp í gír. Hins vegar á slíkt einkum við aðalvélar, sem almennt hafa lægri eyðslustuðul en hjálpar- vélar. Eftirfarandi tölur má setja fram: — Nýtni dieselvélar 39% — Nýtni gírs 97% — Nýtni rafals 90% Heildarnýtni er um 34%, þ.e. 34% af orkugildi eldsneytis breytist í raforku. Ekki verða þeir þrír möguleikar, sem hér hafa verið nefndir, nánar skilgreindir hvað varðar upp- hitunarnýtni, kosti og galla, en sameiginlegt einkenni þeirra er léleg nýtni á eldsneyti. 6.2.0líukyntir katlar: í þessum flokki er ekki um marga valkosti, en hér er um að ræða að umbreyta orkugildi eldsneyt- is beint í varmaorku (katlar), sem nýtt er til upphitunar. í þó nokkrum fiskiskipum hérlendis eru olíukyntir miðstöðvarkatlar. Eftirfarandi útfærslur má nefna: 1. Olíukynding - miðstöðvarofnar 2. Oliukynding - lofthitun Töp sem hér eiga sér stað eru aðallega í katlinum og reikna má með nýtni nálægt 70%. Viðhald og stilling katla hafa að sjálfsögðu afgerandi áhrif. Samkvæmt þessari forsendu er nýtni slíkra katla um það bil tvöföld miðað við rafupphitun. 6.3. Afgangsvarmi frá dieselvélum: í þessum flokki liggja mestir möguleikar til orkusparnaðar. í því sambandi er eðlilegt að minna á varmalíkingu dieselvéla, sem flestum er kunn. Varmalíking dieselvélar getur litið þannig út: — Varmaorka sem nýtist sem vélræn orka 39% — Varmaorka sem fjarlægð er með sjókælingu 28% — Varmaorka sem tapast með útblæstri 32% — Varmaorka sem tapast með útgeislun 1% 506 — ÆGIR Samkvæmt framangreindu tapast um 60% nie_ u^_ blæstri og sjókælingu. Varmaorka sem tapast vi geislun ætti ekki að vera töpuð orka í reynd, P sem hún nýtist til upphitunar á vélarúmi, en um að ræða óverulegan þátt í heildartöpum. Þeir möguleikar, sem liggja í nýtingu á afgangs varma frá dieselvélum eru m.a.: 1. Varmaskiptir (kælivatns) - miðstöðvarofnar 2. Varmaskiptir (kælivatns) - lofthitun 3. Afgasketill (vatnshitun) - miðstöðvarofnar 4. Afgasketill (gufuhitun) - lofthitun. Þær útfærslur, sem byggja á framangreindu þáttum, eiga það sameiginlegt að um er að r ^ ,,ókeypis“ varma. Nýting kælivatns á sér stað m svonefndum varmaskiptum, en nýting útblast með svonemfdum afgaskötlum. ^ í þeim skipum, þar sem olíukyntir katlar fyrir hendi (miðstöðvarofnar), hefur verið auo að skipta yfir í kælivatnsupphitun og það ne verið gert í ríkum mæli í islenzkum fiskiskip ^ Miðað við algengan kælivatnshita á aðalvélum unnt að ná nægilega heitu vatni fyrir miðstöo ^ ofna, en spurning er um hitastig á heitu vatm þarf þá hugsanlega að skjóta inn olíukyntum ' eða rafelementum til að ná upp æskilegum hlta þvi. d j Nýting á útblæstri til upphitunar er lítið rey fiskiskipum hérlendis, en þó má nefna þrja skuttogara búna afgaskatli (tveir afhentir á Pe ári) og einn eldri skuttogara, sem fluttur var 1 notaður. 6.4. Upphitunarkerfi í íslenzkum fiskiskipum. í framhaldi af umfjöllun um hinar ýmsu upPn unar-útfærslur er fróðlegt að skoða hvernig na8 til í íslenzkum fiskiskipum, þ.e. í hvað mm mæli einstakar útfærslur fyrirfinnast. í töflu IV kemur fram yfirlit yfir upphitun tU kerfi í islenzkum skuttogurum frá þvi að y ^ skuttogararnir komu til landsins (1970) og tiiarS; loka 1981. Miðað er við hvenær skipin hæt.tuSeI11 flotann og gengið út frá því upphitunarkerfi s þá var til staðar. Eins og fram kemur í töflu er^_ lægt helmingur (44%) þessara skipa búinn magnsofnum, og ef allar rafhitunarútfærslur teknar er hlutdeild rafhitunar um 55%. kemur fram að hlutdeild rafhitunar hefur minn ^ síðustu árin en nýting afgangsorku til upphn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.