Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 51

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 51
falkinn NS-325 y'ií«/ 5./. afhenti skipasmíðastöðin Bátalón /f ‘ Hafnarfirði 30 rúmlesta stálfiskiskip, sem lot‘ð hefur nafnið Fálkinn NS-325, og er nýsmíði stöðvarinnar nr. 466. Fálkinn NS er smíðaður eftir SOftlu teikningu og Valur RE, sem Bátalón afhenti L mars s.l. (sjá 7. tbl. ’82). Fálkinn NS er í eigu Hafnarbakka h/f á Bakka- ‘.i, sem á fyrir Halldór Runólfsson NS-301, 29 ramlesta stálfiskiskip, sem einnig var smíðað hjá “talóni h/f og afhent í apríl á s.l. ári (sjá 4. tbl. s/ y- Á rúmu ári hefur Bátalón h/f afhent þrjú fáfiskiskip til Bakkafjarðar, hið þriðja er Már '87- Skipstjóri á Fálkanum NS er Jón Helgi atthíasson og framkvcemdastjóri útgerðarinnar Sr ^ristinn Pétursson. jflenn lýsing: , . °lur skipsins er laggarsmíðaður úr stáli, og er aturinn byggður samkvæmt reglum Siglingamála- I ofrtunar ríkisins. Eitt þilfar er stafna á milli, með fyft>ngu að framan og reisn yfir káetu, en undir þil- ,ari er skipinu skipt í fimm rúm með vatnsþéttum , yerskipsþilum. Fremst undir þilfari er geymsla, .a ^emur vélarúm, en þar fyrir aftan er fiskilest e*nangruð og búin áluppstillingu, síðan kemur ká- a a með sjö hvilum og aftast eru olíugeymar með Piljuðu rými fyrir stýrisvél. í káetu er olíukynt f0l° eldavél og ísskápur. Ferskvatnsgeymar eru femst í lest. Stýrishús úr stáli er aftantil á þilfari, lr fremsta hluta káetu, og til hliðar og aftan við yrishús er lokað skýli úr stáli. í skýli er þvottaað- a°a (sturta) og laust salerni. Bóma er á fram- mastri. Fálkinn NS 325 á siglingu í Hafnarfjarðarhöfn. Ljósm. Snorri Snorrason. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Volvo Penta, gerð TMD 120 A, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 260 hö við 1800 sn/mín. Við vélina er niðurfærslugír frá Twin Disc, gerð MG 514 C, með niðurfærslu 3.00:1 og fastur skrúfubúnaður frá Newage Propulsion, þriggja blaða skrúfa með 990 mm þvermáli og 737 mm stigningu. Aflúttaksbúnaður framan á vél er frá Twin Disc, gerð SP211WP3; við hann tengist gir frá Volvo, gerð SB 1C1, með tveim úttökum fyrir tvær vökva- þrýstidælur frá Volvo Hydraulic af gerðinni F 11 58, sem skila 58 1/mín hvor við 1000 sn/mín. Rafall er frá Alternator h/f, 4.5 KW, 24 V. Stýris- vél er frá Wagner, gerð T-5, rafstýrð og vökvaknú- in, snúningsvægi 470 kpm. Fyrir vélárrúm er rafdrifinn blásari frá Nordisk Ventilator, afköst 2700 m3/klst. Rafkerfi skipsins er 24 V jafnstraumur. Upphitun i skipinu er með miðstöðvarkerfi frá eldavél. Fyrir neysluvatns- kerfið, heitt og kalt vatn, eru rafknúnar dælur. ^esta lengd 16.28 m *'engd milli lóðlína 14.20 m nre>dd(mótuð) 4.09 m , yPt (mótuð) 2.14 m j-estarrými rennsluolíugeymar 23.0 m3 3.0 m3 erskvatnsgeymar *umlestatala 1.6 30 m3 brl. ^'Paskrárnúmer 1631 Vindubúnaður: Aftast á þilfari, í skýli, eru tvær vökvaknúnar togvindur frá Véltak h/f. Hvor vinda er með einni tromlu (12Omm0x 7OOmm0x 400mm), togátak á tóma tromlu 3.5 t miðað við 125 kp/cm2 þrýsting. Línu- og netavinda er frá Sjóvélum h/f, knúin tveim vökvaþrýstimótorum, togátak á línuskifu 0.5 t og á netaskífu 1.7 t. Á bómu á frammastri eru tvær vökvaknúnar Framhald á bls. 490. ÆGIR — 499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.