Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 53
^ttil Ragnarsson og Helgi Laxdal:
**knideild Fiskifélags íslands:
Upphitun skipa -
nýting afgangsorku
^ORDFORSK-samstarfsverkefni
SJ 4- tbl. Ægis 1982 var kynning á samnorrœnu rann-
°knQrverkefni á sviði orkusparnaðar ífiskveiðum á veg-
p? 1 ^ordforsk, sem Tœknideild Fiskifélags íslands og
^ðasjóðs íslands tekur þátt í. í umrœddri kynningu
gerð grein fyrir ,,heitum“ á einstökum verkefnum,
'n deildin vinnur að, en ekki gerð nánari grein fyrir
lnn\haldi þeirra.
noestu tölublöðum Ægis verða einstök verkefni tekin
bjr‘r’ t>au kynnt, og niðurstöður, sem þegar liggjafyrir,
inuar' ^amantekt sem hérfer á eftir er tileinkuð verkefn-
O0 “t/pphitun skipa — nýting afgangsorku, “ og er um
ra?ða fyrsta áfanga í verkefni þessu.
I.
..V;
Inngangur:
^arkmið viðkomandi verkefnis er eftirfarandi:
v arpa ljósi á möguleikana til að nýta afgangs-
vJ"?13 frá aðal- og hjálparvélum fiskiskipa, við
„ 1 ar, leit og siglingu, til upphitunar á íbúðum,
neyzf
Uvatni o.fl.
’ná ekki skilja það þannig að þetta hafi ekki
verið
Se gert í íslenzkum fiskiskipum. Upphitun, þar
ísl a^an8svarmi er nýttur, hefur verið til staðar í
^tizkum fiskiskipum, en að mati Tæknideildar í
að |S U!lum mæli- Með verkefni þessu er því verið
ran 6^a aukinn þunga á þennan þátt með frekari
s°knum og kynningu á mögulegum lausnum.
Verkefnið felur í sér eftirfarandi:
h œ^n£ar °S skráningu á álagi, bœði aðal- og
JQlparvéla, og tilsvarandi varma í kœlivatni og
utblaestri fyrir mismunandi skipsgerðir og
sfjpsstœrðir.
œ‘ingar og skráningu á varmaþörfinni til
uPPhitunar á íbúðum, upphitunar á ferskvatni
°S til annarra þátta, fyrir mismunandi skips-
Serðir og skipsstærðir.
— Koma með tillögur til heppilegrar heildar-
lausnar með tilliti til búnaðar sem nota skal í
þessum tilgangi, þ.e. til nýtingar afgangsorku.
Mælingar sem að framan getur hafa lítið verið
framkvæmdar hérlendis, þó stóð Tæknideild fyrir
mælingum á raforku til hitunar í tveimur skuttog-
urum fyrir nokkrum árum síðan, sem gáfu tilefni
til frekari rannsókna á þessu sviði. Þátttakendur
frá hinum Norðurlöndunum hafa ekki til þessa
kynnt rannsóknir á þessu sviði og því var eðlilegt
að taka þetta sérstaklega upp í umræddu sam-
norrænu verkefni.
í þessari fyrstu kynningu á verkefninu verður
gerð grein fyrir þeim mælingum og athugunum,
sem þegar hafa verið gerðar í skuttogurum. í töflu
I er gerð grein fyrir ákveðnum tæknilegum upplýs-
ingum um viðkomandi skip, þ.e. aðalmál, íbúða-
rými o.fl. Sameiginlegt með þeim öllum er að upp-
hitun ibúðarýmis er með rafmagnsofnum.
2, Mælingar í Júní GK-345:
2.0. Almennt:
Á tímabilinu 15. maí - 11. júlí s.l. stóð Tækni-
deild fyrir mælingum á raforku til upphitunar á
íbúðum og neyzluvatni í samvinnu við útgerð og
vélstjóra skipsins. Eftirfarandi þættir voru mældir
og skráðir:
Dag- og tímasetning mælingar
Aðgerð skips
Álag rafalar (KW)
Raforka til upphitunar (ofnar) (KW-ST)
Lofthiti (úti) (°C)
Sjávarhiti (°C)
Neyzluvatnsnotkun (heitt vatn) (L)
Tengitimi rafelementa (heitt vatn) (ST)
Vatnshiti (heitt vatn) (°C)
ÆGIR —501