Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 19

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 19
.°n’r Uni að markaðurinn í Bretlandi eigi eftir að kka verulega á komandi mánuðum og byggja . u þvi að neysla á ferskum fiski jókst mjög á ari helming s.l. árs. Innflutningur Breta á fiski 6 Ur verið nokkuð svipaður frá ári til árs um 0 kurt skeið. Á s.l. ári var hann um 345.000 conn. amband norskra skipaeigenda ritaði iðnaðar- ^ a anefnd Stórþingsins bréf í sumar, þar sem fram en>ur hörð gagnrýni á hinar umfangsmiklu niður- ^reiðslur til skipasmíðaiðnaðarins og þau nei- v®ðu áhrif er af þessari aðstoð stafaði. Komi oess| áhrif m.a. fram í minnkandi afkastagetu og 1 a ^íðum lélegri smíði hjá norskum skipasmíða- 0 vum. Bent er á í bréfi þessu, að á árunum 1978 1 1981 hafi verið eytt yfir 830 milljónum US$ til ^ stoðar skipasmíðastöðvunum, en samt sem áður laV SamhePPnisaðstaða stöðvanna stöðugt orðið ari og sé það vegna þess að niðurgreiðslurnar a.' aftrað þvi að nauðsynlegar endurbætur og ^ngar hafi átt sér stað. rit A-tæða ^*ess að samband n°rskra skipaeigenda a 1 Þetta bréf, var að fyrir lá að samþykkja si °8U 1 Stórþinginu um að auka niðurgreiðslur til mi'ipaSrn^ðastöðvanna úr 116 milljónum US$ í 166 Jónir US$, eða um 43%. Á s.l. ári varð nokkur aflaaukning hjá flestum fiskveiðiþjóðum Evrópu miðað við árið 1980, og kemur hún aðallega fram í auknum veiðum á þeim fisktegundum sem fara til neyslu, s.s. þorski, ýsu, ufsa, karfa og síld. Mest jukust síldveiðarnar og stafar það aðallega af þvi að banni við síldveiðum var aflétt í Norðursjónum og við vesturströnd Skotlands. Á s.l. ári lönduðu Bretar 36.000 tonn- um af síld og er það fimmfalt meira magn en þeir lönduðu árið á undan. Ferskfiskmarkaðir Evrópu voru frekar hagstæðir á s.l. ári, að undanskildu verði á síld og ýsu, en framboð á þessum tveimur fisktegundum varð allverulega umfram eftirspurn. Mesta fiskveiðiþjóð EBE eru Danir og varð afli þeirra 1,8 milljónir tonna á s.l. ári, en var 2 mill- jónir tonna 1980. Þrír fjórðu hlutar alls afla Dana fer að jafnaði til bræðslu. Afli þeirra fisktegunda sem fara til manneldis hefur frekar aukist á undan- förnum árum, sérstaklega á síld og þorski. Kolafl- inn hefur aftur á móti dregist saman, en mestur hefur samdrátturinn orðið í skítfiskveiðunum. Bráðabirgðatölur um sjávarútveg helstu fisk- veiðiþjóða Evrópu og Norður-Ameríku fyrir árið 1981. Afli Innflutningur* Útflutningur* Þús. Breytingar Þús. Breytingar Þús. Breytingar tonna í % f.f.ári tonna í % f.f.ári tonna í % f.f.ári Belgia 38.7 + 18 121.8 + 1 28.1 + 30 Danmörk 1800.0 -10 255.6 + 4 373.6 + 7 írland 176.5 + 31 18.6 + 65 134.8 + 69 Færeyjar 244.9 -10 — — 80.4 -8 Finnland — 22.1 -1 5.9 + 59 Frakkland 331.7 — 435.3 + 6 126.1 + 6 V-Þýskaland 300.3 + 5 371.2 -8 121.8 -4 Island 1440.8 -5 — — 265.5 -4 Ítalía 392.3 — 277.5 -7 94.8 + 7 Holland 399.4 + 32 161.2 + 1 413.6 + 28 Noregur 2.530.0 + 5 59.4 + 31 342.2 + 17 Portúgal 228.3 + 7 76.3 + 5 42.1 -17 Spánn 1200.0 + 5 261.9 -7 251.9 + 66 Svtþjóð 206.7 + 14 76.6 -14 97.9 + 12 England 748.3 -1 344.6 + 1 326.5 -10 Kanada 1207.4 + 3 96.6 -6 303.2 + 16 Bandaríkin 2711.2 -8 977.8 + 6 472.1 + 8 * Útflutningur og innflutningur á eingöngu við um sjávarvöru sem fer til manneldis. (Heimild ”Sea Fish Industry Authority”). ÆGIR — 467
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.