Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1982, Page 19

Ægir - 01.09.1982, Page 19
.°n’r Uni að markaðurinn í Bretlandi eigi eftir að kka verulega á komandi mánuðum og byggja . u þvi að neysla á ferskum fiski jókst mjög á ari helming s.l. árs. Innflutningur Breta á fiski 6 Ur verið nokkuð svipaður frá ári til árs um 0 kurt skeið. Á s.l. ári var hann um 345.000 conn. amband norskra skipaeigenda ritaði iðnaðar- ^ a anefnd Stórþingsins bréf í sumar, þar sem fram en>ur hörð gagnrýni á hinar umfangsmiklu niður- ^reiðslur til skipasmíðaiðnaðarins og þau nei- v®ðu áhrif er af þessari aðstoð stafaði. Komi oess| áhrif m.a. fram í minnkandi afkastagetu og 1 a ^íðum lélegri smíði hjá norskum skipasmíða- 0 vum. Bent er á í bréfi þessu, að á árunum 1978 1 1981 hafi verið eytt yfir 830 milljónum US$ til ^ stoðar skipasmíðastöðvunum, en samt sem áður laV SamhePPnisaðstaða stöðvanna stöðugt orðið ari og sé það vegna þess að niðurgreiðslurnar a.' aftrað þvi að nauðsynlegar endurbætur og ^ngar hafi átt sér stað. rit A-tæða ^*ess að samband n°rskra skipaeigenda a 1 Þetta bréf, var að fyrir lá að samþykkja si °8U 1 Stórþinginu um að auka niðurgreiðslur til mi'ipaSrn^ðastöðvanna úr 116 milljónum US$ í 166 Jónir US$, eða um 43%. Á s.l. ári varð nokkur aflaaukning hjá flestum fiskveiðiþjóðum Evrópu miðað við árið 1980, og kemur hún aðallega fram í auknum veiðum á þeim fisktegundum sem fara til neyslu, s.s. þorski, ýsu, ufsa, karfa og síld. Mest jukust síldveiðarnar og stafar það aðallega af þvi að banni við síldveiðum var aflétt í Norðursjónum og við vesturströnd Skotlands. Á s.l. ári lönduðu Bretar 36.000 tonn- um af síld og er það fimmfalt meira magn en þeir lönduðu árið á undan. Ferskfiskmarkaðir Evrópu voru frekar hagstæðir á s.l. ári, að undanskildu verði á síld og ýsu, en framboð á þessum tveimur fisktegundum varð allverulega umfram eftirspurn. Mesta fiskveiðiþjóð EBE eru Danir og varð afli þeirra 1,8 milljónir tonna á s.l. ári, en var 2 mill- jónir tonna 1980. Þrír fjórðu hlutar alls afla Dana fer að jafnaði til bræðslu. Afli þeirra fisktegunda sem fara til manneldis hefur frekar aukist á undan- förnum árum, sérstaklega á síld og þorski. Kolafl- inn hefur aftur á móti dregist saman, en mestur hefur samdrátturinn orðið í skítfiskveiðunum. Bráðabirgðatölur um sjávarútveg helstu fisk- veiðiþjóða Evrópu og Norður-Ameríku fyrir árið 1981. Afli Innflutningur* Útflutningur* Þús. Breytingar Þús. Breytingar Þús. Breytingar tonna í % f.f.ári tonna í % f.f.ári tonna í % f.f.ári Belgia 38.7 + 18 121.8 + 1 28.1 + 30 Danmörk 1800.0 -10 255.6 + 4 373.6 + 7 írland 176.5 + 31 18.6 + 65 134.8 + 69 Færeyjar 244.9 -10 — — 80.4 -8 Finnland — 22.1 -1 5.9 + 59 Frakkland 331.7 — 435.3 + 6 126.1 + 6 V-Þýskaland 300.3 + 5 371.2 -8 121.8 -4 Island 1440.8 -5 — — 265.5 -4 Ítalía 392.3 — 277.5 -7 94.8 + 7 Holland 399.4 + 32 161.2 + 1 413.6 + 28 Noregur 2.530.0 + 5 59.4 + 31 342.2 + 17 Portúgal 228.3 + 7 76.3 + 5 42.1 -17 Spánn 1200.0 + 5 261.9 -7 251.9 + 66 Svtþjóð 206.7 + 14 76.6 -14 97.9 + 12 England 748.3 -1 344.6 + 1 326.5 -10 Kanada 1207.4 + 3 96.6 -6 303.2 + 16 Bandaríkin 2711.2 -8 977.8 + 6 472.1 + 8 * Útflutningur og innflutningur á eingöngu við um sjávarvöru sem fer til manneldis. (Heimild ”Sea Fish Industry Authority”). ÆGIR — 467

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.