Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 50

Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 50
Fyrirkomulag á afturhluta togþilfars. Ljósm. Tœknideiid, HL. (344mm0) 7.5 t og tilsvarandi dráttarhraði 43 m/min. Aftan við brú eru tvær hífingavindur af gerð GWB-1200/HMB 7. Hvor vinda er með einni tromlu (324mm0x 6OOmm0x 350mm) og knúin af Bauer vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu (344mm0) 7.5 t og tilsvarandi dráttarhraði 43 m/mín. Aftan við losunarlúgu á efra þilfari er vörpu- vinda af gerðinni TB1200/HMB 7, knúin af Bauer vökvaþrýstimótor, tromlumál 254mm0/65Omm0x 16OOmm0x25OOmm. Togátak vindu á miðja tromlu (927mm0) er 3.0 t og tilsvarandi dráttar- hraði 122 m/mín. Á neðra þilfari, s.b.-megin aftan við íbúðir, er línu- og netavinda af gerð LS-600, togátak á kopp 5 t og tilsvarandi dráttarhraði 45 m/mín. Til löndunar og pokalosunar er vökvaknúinn krani, framan við s.b.-síðuhús á efra þilfari. Kran- inn er frá HMF af gerð M-180-K-3, burðarvægi 18 tm og bómulengd stillanleg frá 2.7-9.0 m. í skipinu er fiskidæla af gerð U-880-T frá Rapp. Fremst á efra þilfari er akkerisvinda af gerð AW-300/45M155. Vindan er með einni fastri tromlu (254mm0x 45Omm0x 250mm), tveimur keðjuskífum, annarri útkúplanlegri, og einum kopp. Togátak vindu á miðja tromlu (26Omm0) er 3.5 t og tilsvarandi dráttarhraði 37 m/mín. Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er kapalvinda frá Brattvaag af gerð MG 16S. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjár: Tvær Furuno FR 701, 48 sml. . . Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti þaki. Sjálfstýring: Wagner MK 4. Vegmælir: Simrad NL. j Loran: Epsco C-Nav XL með Epsco C-P'ot skrifara. Loran: Northstar 7000. ,jq Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með 15x3 ^ botnspegli, MC-01 botnstækkun og TE 5 Pu sendi. Dýptarmælir: Simrad EQ 50 með 12x24/9 0 spegli, TE 5 púlssendi og mögulegri teng>n við MC-01. Fiskjá: Simrad Cl. Fisksjá: JRC JFV-117, litamælir. Asdic: Simrad Sonar SQ. Netsjá: Simrad FH með EQ 50 sjálfrita, FI 0 þreifara, FT sjóhitamæli og 2000 m kap >• Talstöð: Sailor T 126/R 105, 400 W SSB. Örbylgjustöð: Simrad PC. Örbylgjustöð: Shipmate RS 7000. Veðurkortamóttakari: Alden Marine Fac 1 • Vindmælir: Thomas Walker vindhraðamæ 'r- Sjóhitamælir: Örtölvutækni. 1 Auk ofangreindra tækja er kallkerfi frá ÁmP an, vörður frá Simrad af gerð RW 105 og örby ^ leitari frá Bearcat. í skipinu er rennslism^ ir Örtölvutækni með aflestri í brú. Þá er í s.tí( sjónvarpstækjabúnaður frá Philips með tve tökuvélum á vinnuþilfari og skjá í brú. Aftust 1 0g eru stjórntæki fyrir allar vindur, nema *inUkI1j. netavindu, ásamt átaksjöfnunar- og sjál>vl j búnaði togvindna (Multracom sem er fjölP^Jaf. búnaður en autotraal) með átaks- mælum. Þessi búnaður er allur frá Rapp og vírleng^r' B j^yden>a .gjnn Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna- . Pioner Maxi plastbát með 10 ha utanborðsm0 , tvo 12 manna Viking björgunarbáta; neyðarta frá Callbuoy og reykköfunartæki frá Mendes. 498 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.