Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 31
^eiri gæði
ÞÓ að menn séu sammála í orði um nauðsyn
aukinna gæða, horfir málið dálítið öðruvísi við
Pegar á borðið kemur. Hefst þá gjarnan, að íslend-
'nga sið, leit að einhverjum sökudólgi, sem veldur
Pv'> að ekki horfir sem skyldi. Fiskvinnslumenn
ulda því fram, að lélegu hráefni, sé um að kenna,
þeir, sem að veiðunum standa, segja hráefnið i
a8'> en meðferð í vinnslu sé ábótavant. Sjálfsagt
ufa báðir rétt fyrir sér að einhverju leyti. Ýmsar
^ögur af skreiðarsendingum eru það hrikalegar, að
Þaer eru ekki setjandi á prent. Ýmis frystihús,
®'nkum þau minni, hafa átt i erfiðleikum með að
orða afla frá skemmdum, þegar mikið hefur
0rist að. Dæmi eru um það, að mestallur afli
s 'Pu á ákveðnu úthaldi hafi farið í 3. flokk.
En þetta er ekki kjarni málsins heldur sá, að
Ver og einn geri sitt besta. Það hefur beina fjár-
a8slega þýðingu fyrir hann bæði í bráð og ekki
s'°nr í lengd. Til að varpa einhverju ljósi á hvaða
Jarhæðir um er að ræða, verður hér á eftir aðeins
ar'd í saumana á því hvernig útkoman úr gæða-
rnat' Þorsks hefur verið.
Forsendur
Eerskfiskmatið hefur lengi verið bitbein manna.
m bað er deilt að hve miklu leyti það sýni raun-
^eruleg gasði þess afla, sem um er að ræða. Þegar
ePpt er ásökunum um vilhallt mat standa eftir
röksemdir að innbyrðis samræmi sé ábótavant
að matið sé afstætt og háð gæðum þess afla,
^m rnenn eru vanir að meta. Þetta þýðir, að hafi
^ePn 'engi verið að meta vondan fisk hafi þeir til-
e'gingu til að gefa betri einkunn en standist og
gt> að ef menn séu vanir góðum fiski verði þeir
. ^gnrýnni á misfellur, en efni standa til. Þetta þýð-
le^mn*g> að fari gæði batnandi eða versnandi yfir
gra tímabil hafi menn tilhneigingu til að herða
virVLS*a^a a kröfum. Meðan núverandi aðferðir eru
Ht nafðar er þess vart að vænta, að hægt verði að
a framhjá þessum mannlegu þáttum, en eftir
u n°Ur sú staðreynd, að þetta mat er ákvarðandi
m bað hvað greitt er fyrir hráefnið.
Hér
er stuðst við matsniðurstöður enda þótt þær
tj)U franrangreindum annmörkum háðar og sýni ef
m Vlii ekki rétta mynd. Til að fá samræmdan
ba *^var^a a gæði er hverjum bát gefin einkunn á
gepA Fatt’ fyrir fisic> sem Þer ' fyrsta A°kk er
1 10) fyrir annan flokk 5 og 0 fyrir þriðja
flokk. Þannig fær skip, sem er með t.d. 100 tonn í
1. flokk 50 tonn í annan og 30 tonn í þriðja, ein-
kunnina 6,9, sem er fengin þannig að magn hvers
gæðaflokks er margfaldað með einkunninni fyrir
þann flokk og deilt í með heildarmagninu.
Hráefnisgæði 1981
Meðaleinkun alls flotans fyrir slægðan fisk var á
árinu 1981 9,3, en 7,7 fyrir óslægðan fisk. Eftirfar-
andi tafla sýnir útkomuna á einstökum veiðarfær-
um, ásamt lönduðu magni:
Óslœgður Slœgður
Bátar: Eink. Magn Eink. Magn
Lína 9,9 35.540 9,9 3.371
Net 7,1 142.003 7,7 10.924
Handfæri 9,7 541 9,9 5.880
Dragnót 10,0 385 9,7 611
Botnvarpa 9,3 1.799 9,2 17.947
Spærlingstroll — — 5,4 68
Humarvarpa — — 9,3 844
Síldarnót 10,0 1 7,6 1
Reknet 10,0 1 9,2 1
Loðnunót 7,0 70 10,0 1
Rækjuvarpa 10,0 16 8,7 380
Ýmis veiðarfæri 7,2 10 9,5 14
Alls bátar 7,7 180.358 8,9 40.042
Togarar: Botnvarpa 7,0 38 9,4 162.654
Af töflunni má ráða, að það eru einkum neta-
veiðarnar, sem skera sig úr hvað varðar matið.
Þetta kemur ekki á óvart. Því hefur löngum verið
haldið fram, að úr netum kæmi gæðrýrari afli að
landi en úr öðrum veiðarfærum. Vegna þess,
hversu netaflinn er stór hluti heildarafla bátaflot-
ans, verður meðaleinkunn hans þeim mun lægri en
ella. Hvað varðar góða útkomu skera línan og fær-
in sig nokkuð úr.
Sé aðeins litið á fjárhagshliðina þýðir hvert stig í
einkunn u.þ.b. 117 kr. á tonn fyrir óslægðan neta-
fisk, miðað við verðlag og verðhlutföll milli gæða-
flokka, sem giltu 1981. Það þýðir u.þ.b. 16,6 mill-
jónir á allan netaaflann. Hefði meðaleinkunn
þannig hækkað úr 7,1 í 9,0 hefðu fengist tæplega
32 millj. kr. meira fyrir aflann. Miðað við verðlag
ársins í ár þýðir þetta u.þ.b. 50 millj. króna.
Hjá togurunum verður útkoman að teljast við-
unandi í heild. Hins vegar geta margir bætt sig.
Lakasta einkunn fyrir ársafla var 7,0. Fyrir afla
einstaks mánaðar komst einkunnin niður í 4,1, sem
sagt laklega 2. flokks gæði. Sá gæti gert betur.
ÆGIR — 479