Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 34
tJtgerð
"'•Juííd
og aflabrögð
Yfir sumartímann, meðan reglugerðin um að
einungis megi koma með slægðan fisk að landi er í
gildi, verða allar aflatölur báta í þessum þætti mið-
aðar við slægðan fisk, nema annað sé sérstaklega
tekið fram.
Aflatölur skuttogaranna verða áfram sem
hingað til miðaðar við slægðan fisk, eða aflann í
því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta
og skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn
þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, svo og
við samanburð á heildarafla, er öllum afla breytt í
óslægðan fisk. Reynt er að hafa aflatölur hvers
báts og togara sem nákvæmastar, en það getur
verið erfiðleikum háð, einkum ef sama skipið hef-
ur landað í fleiri en einni verstöð í mánuðinum.
Afli aðkomubáta og togara ér talinn með heild-
arafla þeirrar verstöðvar sem landað var í.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við
endanlegar tölur s.l. árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í júlí 1982
Heildarbotnfiskafli báta, lagður á land í
verstöðvum svæðisins nam 7.866 (5.976) tonnum.
Af öðrum tegundum, hjá bátum, var lagt á land:
rækja 239 (152) tonn, humar 535 (547) tonn,
hörpuskel 361 (544) tonn.
Humarveiðum var hætt 23. júlí samkvæmt
ákvörðun sjávarútvegsráðuneytisins. Heildarhum-
araflinn á svæðinu varð 1.564 (1.546) tonn.
46 (38) togarar lönduðu, miðað við ósl. fisk,
17.905 (17.836) tonnum. Aflahæsti togarinn í
mánuðinum var Ottó N. Þorláksson með 66 >
tonn. Sama skip var aflahæst í júní s.l. með 939>
tonn og er þá miðað við aflann eins og honum v
landað.
Um veiðarfæraskiptinguna vísast til skýrslu u
aflann í einstökum verstöðvum.
Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk'-
1981
tonn
2.980
1982
tonn
Vestmannaeyjar 3.780
Stokkseyri 52
Eyrarbakki 38
Þorlákshöfn 1.853
Grindavík 1.030
Sandgerði 1.913
Keflavík 1.847
Vogar 0
Hafnarfjörður 2.522
Reykjavík 8.297
Akranes 1.828
Rif 409
Ólafsvík 1.381
Grundarfjörður 800
Stykkishólmur 21
Aflinn í júlí Vanreiknað í júlí 1981 .... Aflinn í janúar-júní 25.771 240.228
Aflinn frá áramótum
265.999
Aflinn í einstökum verstöðvum:
Veiðarf. Sjóf. Afli, tonn
Vestmannaeyjar: Frár togv. 8 199,8
Þórunn Sveinsd. togv. 5 158,2
Bylgja togv. 5 158,2
Danski Pétur togv. 5 123,9
Kristbjörg togv. 5 120,4
Andvari togv. 5 114,8
Bergur togv. 4 108,6
Björg togv. 9 108,3
Huginn togv. 1 95,4
Baldur togv. 9 91,8
Katrín togv. 5 90,7
Gandí togv. 5 77,1
ísleifur togv. 1 71,2
Sjöstjarnan togv. 10 64,9
Jökull togv. 7 63,0
Álsey togv. 1 51,9
Suðurey togv. 1 45,4
Hafliði togv. 9 43,5
482 — ÆGIR