Ægir - 01.09.1982, Blaðsíða 48
Myndin sýnir aðalraftöflu i vélarúmi. Ljósm. Tœknideild, HL.
með sjálfstæðum tengslum, sem stjómað er frá
brú. Aflyfirfærsla 735 hö við 700 sn/mín inn-
gangshraða og 1500 sn/mín hraða á úttökum. Við
tvö úttakanna tengjast tvær tvöfaldar vökvaþrýsti-
dælur frá Voith, gerð IPH 6/6-125/80, orkuþörf
hvor dæla 160 hö við 1500 sn/mín. Við þriðja út-
takið, sem er fasttengt, tengist rafall frá DEL, gerð
GA 6.945, 172 KW (215 KVA), 3x220 V, 50 Hz.
Hjálparvélar eru tvær frá MAN. S.b.-megin
gerð D 2565 ME, fimm strokka fjórgengisvél, 125
hö við 1500 sn/mín, sem knýr rafal frá DEL, gerð
GA 5.645, 84 KW (105 KVA), 3x220 V, 50 Hz.
B.b.-megin gerði D 2566 ME, sex strokka fjór-
gengisvél, 155 hö við 1500 sn/min, og knýr rafal
frá DEL, gerð GA 5.845, 100 KW (125 KVA),
3x220 V, 50 Hz.
í skipinu er olíukyntur miðstöðvarketill frá Inter
Domo af gerð DV 24/30, afköst 30 KW.
Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Svend-
borg, gerð 30 U-150 b/2p2-8, snúningsvægi 3000
kpm. Stýrisvélin tengist skrúfuhring með stýrlS
blaði. j
Til að hreinsa brennsluolíu er fínfilter frá CJ ■
skipinu er ein rafknúin ræsiloftþjappa frá Espr‘
lin, gerð H3-S, afköst 17.1 m3/klst við 30 kp/c
þrýsting. Til að loftræsta vélarúm og vegna 0
notkunar véla eru tveir rafknúnir blásarar
Nordisk Ventilator, gerð ADB-400 D7, afk°s
4500 m3/klst hvor blásari. u
Rafkerfi skipsins er 220 V riðstraumur, 50 ^
Rafalar tengjast búnaði til samfösunar og í skip1
er 63A, 220V landtenging. ^
Tankmælikerfi er frá Peilo Teknikk af
Soundfast 822—203 með aflestri í vélarúmi-
eldvarna í vélarúmi er Halon 1301 slökkvikern-
Skipið er hitað upp með vatnsmiðstöð sem
varma frá oliukyntum katli og/eða kælivatni a ^
vélar um Alfa Laval varmaskipti. Neysluvatn
hitað upp á sama hátt, en til að geyma neysluv
er 100 1 geymir áfastur miðstöðvarkatlinum-
Til að loftræsta íbúðir eru þrír rafknúnir blas ^
ar, fyrir innblástur er einn blásari frá Nor
Ventilator, afköst 1260 m3/klst, og fyrir eldhus^
snyrtingar eru tveir sogblásarar frá Exhou ’
afköst 450 m3/klst hvor. Fyrir vinnuþilfar er
blásari frá Nordisk Ventilator, afköst 900 m3/ ^
í skipinu er eitt vatnsþrýstikerfi (ferskvatns-)
Bryne Mek. Verksted, gerð BM-1134, stærð þrýs
geymis 100 1. , ,j.
Fyrir vindubúnað er vökvaþrýstikerfi (háþrý^
kerfi) með áðurnefndum véldrifnum dselum-
drifnar eru af aðalvél gegnum deiligh- *
átaksjöfnunarbúnaðar (autotraal) er ein v0 ^
dæla frá Voith, gerð IPH 6—80, knúin af 34 *
rafmótor, sem einnig er varadæla fyrir vindu ^
að. Kapalvinda er búin sjálfstæðu ra^n ^jj
vökvaþrýstikerfi og einnig er sjálfstætt ratk
vökvaþrýstikerfi fyrir fiskilúgu, skutrennu 0
færibönd o.fl. Fyrir stýrisvél eru tvær rafknu
vökvadælur.
Til að kæla lest er kæliþjappa frá Bitzer af S ,
K-120 HB, afköst 6794 kcal/klst við +1-5°L\r
+ 25°C, kælimiðill er Freon 22. Fyrir rnatVS;j(
kælingu er kæliþjappa frá Comef, gerð Al8' ~
34, afköst 516 kcal/klst við -r25°C/-/ + 27
kælimiðill Freon 22.
Ibúðir:
Undir neðra þilfari í framskipi eru tveir Þrl^Jst
manna klefar. í íbúðarými á neðra þilfari er fte
496 — ÆGIR