Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1982, Side 50

Ægir - 01.09.1982, Side 50
Fyrirkomulag á afturhluta togþilfars. Ljósm. Tœknideiid, HL. (344mm0) 7.5 t og tilsvarandi dráttarhraði 43 m/min. Aftan við brú eru tvær hífingavindur af gerð GWB-1200/HMB 7. Hvor vinda er með einni tromlu (324mm0x 6OOmm0x 350mm) og knúin af Bauer vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu (344mm0) 7.5 t og tilsvarandi dráttarhraði 43 m/mín. Aftan við losunarlúgu á efra þilfari er vörpu- vinda af gerðinni TB1200/HMB 7, knúin af Bauer vökvaþrýstimótor, tromlumál 254mm0/65Omm0x 16OOmm0x25OOmm. Togátak vindu á miðja tromlu (927mm0) er 3.0 t og tilsvarandi dráttar- hraði 122 m/mín. Á neðra þilfari, s.b.-megin aftan við íbúðir, er línu- og netavinda af gerð LS-600, togátak á kopp 5 t og tilsvarandi dráttarhraði 45 m/mín. Til löndunar og pokalosunar er vökvaknúinn krani, framan við s.b.-síðuhús á efra þilfari. Kran- inn er frá HMF af gerð M-180-K-3, burðarvægi 18 tm og bómulengd stillanleg frá 2.7-9.0 m. í skipinu er fiskidæla af gerð U-880-T frá Rapp. Fremst á efra þilfari er akkerisvinda af gerð AW-300/45M155. Vindan er með einni fastri tromlu (254mm0x 45Omm0x 250mm), tveimur keðjuskífum, annarri útkúplanlegri, og einum kopp. Togátak vindu á miðja tromlu (26Omm0) er 3.5 t og tilsvarandi dráttarhraði 37 m/mín. Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er kapalvinda frá Brattvaag af gerð MG 16S. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjár: Tvær Furuno FR 701, 48 sml. . . Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti þaki. Sjálfstýring: Wagner MK 4. Vegmælir: Simrad NL. j Loran: Epsco C-Nav XL með Epsco C-P'ot skrifara. Loran: Northstar 7000. ,jq Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með 15x3 ^ botnspegli, MC-01 botnstækkun og TE 5 Pu sendi. Dýptarmælir: Simrad EQ 50 með 12x24/9 0 spegli, TE 5 púlssendi og mögulegri teng>n við MC-01. Fiskjá: Simrad Cl. Fisksjá: JRC JFV-117, litamælir. Asdic: Simrad Sonar SQ. Netsjá: Simrad FH með EQ 50 sjálfrita, FI 0 þreifara, FT sjóhitamæli og 2000 m kap >• Talstöð: Sailor T 126/R 105, 400 W SSB. Örbylgjustöð: Simrad PC. Örbylgjustöð: Shipmate RS 7000. Veðurkortamóttakari: Alden Marine Fac 1 • Vindmælir: Thomas Walker vindhraðamæ 'r- Sjóhitamælir: Örtölvutækni. 1 Auk ofangreindra tækja er kallkerfi frá ÁmP an, vörður frá Simrad af gerð RW 105 og örby ^ leitari frá Bearcat. í skipinu er rennslism^ ir Örtölvutækni með aflestri í brú. Þá er í s.tí( sjónvarpstækjabúnaður frá Philips með tve tökuvélum á vinnuþilfari og skjá í brú. Aftust 1 0g eru stjórntæki fyrir allar vindur, nema *inUkI1j. netavindu, ásamt átaksjöfnunar- og sjál>vl j búnaði togvindna (Multracom sem er fjölP^Jaf. búnaður en autotraal) með átaks- mælum. Þessi búnaður er allur frá Rapp og vírleng^r' B j^yden>a .gjnn Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna- . Pioner Maxi plastbát með 10 ha utanborðsm0 , tvo 12 manna Viking björgunarbáta; neyðarta frá Callbuoy og reykköfunartæki frá Mendes. 498 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.