Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1982, Síða 51

Ægir - 01.09.1982, Síða 51
falkinn NS-325 y'ií«/ 5./. afhenti skipasmíðastöðin Bátalón /f ‘ Hafnarfirði 30 rúmlesta stálfiskiskip, sem lot‘ð hefur nafnið Fálkinn NS-325, og er nýsmíði stöðvarinnar nr. 466. Fálkinn NS er smíðaður eftir SOftlu teikningu og Valur RE, sem Bátalón afhenti L mars s.l. (sjá 7. tbl. ’82). Fálkinn NS er í eigu Hafnarbakka h/f á Bakka- ‘.i, sem á fyrir Halldór Runólfsson NS-301, 29 ramlesta stálfiskiskip, sem einnig var smíðað hjá “talóni h/f og afhent í apríl á s.l. ári (sjá 4. tbl. s/ y- Á rúmu ári hefur Bátalón h/f afhent þrjú fáfiskiskip til Bakkafjarðar, hið þriðja er Már '87- Skipstjóri á Fálkanum NS er Jón Helgi atthíasson og framkvcemdastjóri útgerðarinnar Sr ^ristinn Pétursson. jflenn lýsing: , . °lur skipsins er laggarsmíðaður úr stáli, og er aturinn byggður samkvæmt reglum Siglingamála- I ofrtunar ríkisins. Eitt þilfar er stafna á milli, með fyft>ngu að framan og reisn yfir káetu, en undir þil- ,ari er skipinu skipt í fimm rúm með vatnsþéttum , yerskipsþilum. Fremst undir þilfari er geymsla, .a ^emur vélarúm, en þar fyrir aftan er fiskilest e*nangruð og búin áluppstillingu, síðan kemur ká- a a með sjö hvilum og aftast eru olíugeymar með Piljuðu rými fyrir stýrisvél. í káetu er olíukynt f0l° eldavél og ísskápur. Ferskvatnsgeymar eru femst í lest. Stýrishús úr stáli er aftantil á þilfari, lr fremsta hluta káetu, og til hliðar og aftan við yrishús er lokað skýli úr stáli. í skýli er þvottaað- a°a (sturta) og laust salerni. Bóma er á fram- mastri. Fálkinn NS 325 á siglingu í Hafnarfjarðarhöfn. Ljósm. Snorri Snorrason. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Volvo Penta, gerð TMD 120 A, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 260 hö við 1800 sn/mín. Við vélina er niðurfærslugír frá Twin Disc, gerð MG 514 C, með niðurfærslu 3.00:1 og fastur skrúfubúnaður frá Newage Propulsion, þriggja blaða skrúfa með 990 mm þvermáli og 737 mm stigningu. Aflúttaksbúnaður framan á vél er frá Twin Disc, gerð SP211WP3; við hann tengist gir frá Volvo, gerð SB 1C1, með tveim úttökum fyrir tvær vökva- þrýstidælur frá Volvo Hydraulic af gerðinni F 11 58, sem skila 58 1/mín hvor við 1000 sn/mín. Rafall er frá Alternator h/f, 4.5 KW, 24 V. Stýris- vél er frá Wagner, gerð T-5, rafstýrð og vökvaknú- in, snúningsvægi 470 kpm. Fyrir vélárrúm er rafdrifinn blásari frá Nordisk Ventilator, afköst 2700 m3/klst. Rafkerfi skipsins er 24 V jafnstraumur. Upphitun i skipinu er með miðstöðvarkerfi frá eldavél. Fyrir neysluvatns- kerfið, heitt og kalt vatn, eru rafknúnar dælur. ^esta lengd 16.28 m *'engd milli lóðlína 14.20 m nre>dd(mótuð) 4.09 m , yPt (mótuð) 2.14 m j-estarrými rennsluolíugeymar 23.0 m3 3.0 m3 erskvatnsgeymar *umlestatala 1.6 30 m3 brl. ^'Paskrárnúmer 1631 Vindubúnaður: Aftast á þilfari, í skýli, eru tvær vökvaknúnar togvindur frá Véltak h/f. Hvor vinda er með einni tromlu (12Omm0x 7OOmm0x 400mm), togátak á tóma tromlu 3.5 t miðað við 125 kp/cm2 þrýsting. Línu- og netavinda er frá Sjóvélum h/f, knúin tveim vökvaþrýstimótorum, togátak á línuskifu 0.5 t og á netaskífu 1.7 t. Á bómu á frammastri eru tvær vökvaknúnar Framhald á bls. 490. ÆGIR — 499

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.