Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1982, Page 13

Ægir - 01.10.1982, Page 13
retfing og fjöldi fiskeiða. A 'stenska svæðinu var dreifing fiskseiða með Juðu sniði °8 venjulega, þ.e. þorsk-, ýsu- og Y nuseiða varð aðallega vart úti af N-landi og leest^örðum. Karfaseiði fundust hinsvegar aðal- lífð ' vestanverðu Grænlandshafi og var óvenju ba'nk^ ^e*m u norðanverðu svæðinu, t.d. Dohrn- v ^ ö^um ofangreindum tilvikum var fjöldinn hins u 8ar rnjög takmarkaður og að undantekinni loðn- gilri' Var utt3reiðslan minni en venjulega. Hið sama Að h nunast attar aðrar tegundir utan grálúðu. ast t>V',er vafðar þorsk, ýsu og karfa virðist líkleg- ve 3 ^ýringin á hinum takmarkaða seiðafjölda því sura árferði til sjávarins í vor og framan af q ri> sérstaklega vestan- og norðanlands og í rænlandshafi. Um loðnuna gegnir nokkuð öðru Se 1 ^ar sem aðeins hrygndi um þriðjungur þess g.talið er að þurfi til viðhalds stofninum. við Jffn' ^æmundsson var nú notaður í fyrsta sinn sVæA1SJCSe'ðaranns°knir á hinum íslenska hluta á v ÁS'ns' stað Árna Friðrikssonar. Samanburður úti^'fn' stc'Panna var því nauðsynlegur og fór fram 3 ^estfjörðum seint í ágúst en varð ekki lokið. Verður það mál tekið upp að nýju við fyrsta tæki- færi. Fátt bendir þó til að munur skipanna að þessu leyti sé það mikill að vænta megi afgerandi breytinga á mældri stærð 1982 árgangsins, sem í nær öllum tilfellum er óhugnanlega lítill eins og nefnt hefur verið. Þorskur. Útbreiðsla og fjöldi þorskseiða eru sýnd á 6. mynd og fjöldinn í 1. töflu. 1. tafla. Fjöldi þorskseiða (X 10r6) A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samtals + — + 6.6 3.7 — 10.3 Flest þorskseiðanna fengust á Vestfjörðum. Annars staðar var mjög lítið um þau og heildarfjöldinn er miklu minni en nokkru sinni hefur mælst frá því athuganir hófust árið 1970. Lengdardreifingin er sýnd á 7. mynd og sýnir eðlilegt ástand seiðanna. Ýsa. Útbreiðsla og fjöldi ýsuseiða eru sýnd á 8. mynd og fjöldinn í 2. töflu. mynd- Útbreiðsla dýrasvifs í ágúst 1982. (ml/21m3, Hensen háfur 50—0 m). ÆGIR — 517

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.