Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1982, Page 15

Ægir - 01.10.1982, Page 15
h°fst upp úr 1976. Að því er varðar loðnuseiðin eru til sambærilegar mælingar á fjölda þeirra nú ' fyrra, sem gerðar eru eingöngu með dýptar- og e§runarmælum. Því miður er samdrátturinn milli aranna 1981 0g 1982 enn meiri þegar hann er ^ldur á þennan nýja hátt, sem álíta verður mun Uakvæmarj en eiúri aðferðina að því er varðar essa fisktegund. ^ Lengdardreifingin er sýnd á 10. mynd og bendir 1 góðs ásigkomulags seiðanna víðast hvar. Karfi. j Utbreiðsla og fjöldi karfaseiða er mjög breyti- vgUr frá ári til árs. Árið 1982 var mest um þau í estanverðu Grænlandshafi og við Austur-Græn- nó. Þar fundustu þó aðeins 3 afmörkuð svæði e talsvert mikið af karfaseiðum, þ.e. á Skjöld- ngen banka, rétt norðan við Mösting grunn og jndan Dan höfða (mynd 11). Á Dohrnbankasvæð- a«U bar sem jafnan er mikið um karfaseiði, var lítið Pessu sinni. Um miðbik Grænlandshafs var breitt belti frá v r r' til suðurs þar sem næstum engin karfaseiði , r að finna. Dreifing karfaseiðanna eftir afla var, gar á heildina er litið, í góðu samræmi við berg- málsendurvörp, sem voru miklu minni en árið 1981. Á hverju ári hefur mátt sjá tungu af karfa- seiðum í vestanverðu Grænlandshafi, sem kemur frá svæðinu sunnan við 60° n.br. Hún var einnig venju fremur veik að þessu sinni. Á íslenska hafsvæðinu varð karfaseiða helst vart SV af landinu og úti af Faxaflóa, en smáflekkur fannst einnig úti af NV-landi. Meðalfjöldi karfaseiða árið 1982 var aðeins 2.7 x 106 á fersjómílu, og er þannig ekki nema tæp- ur þriðjungur þess sem hann var árið 1981. Þetta er næstlægsta seiðatalan síðan 1970. Ef haft er í huga að meðaltal allra áranna frá árinu 1970 er 8 x 106 seiði á fersjómílu, verður að álykta, að karfaár- gangurinn 1982 sé lélegur. Hlutfallið milli dag- og næturveiði á karfaseið- um var svipað og árið 1981 eða 1:2. (Tafla 4). Tafla 4. Meðalfjöldi karfaseiða á togmílu að degi og nóttu til. Dagur Nóll Meðal- Ár fjötdi °7o fjöidi % fjöldi 1976—1980 1466 32.72 3743 67.28 2429 1981 6381 35.09 11803 64.91 9038 1982 404 32.65 816 67.35 612 8. mynd. Fjöldi og útbreiðsla ýsuseiða (fjöldi/togmíiu). Ágúst 1982. ÆGIR —519

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.