Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1982, Page 18

Ægir - 01.10.1982, Page 18
landshaf að sunnanverðu og Dohrnbanka 19.6 mm, þ.e. að meðallengd karfaseiða í sunnanverðu Grænlandshafi var aðeins 2/3 af lengd seiðanna á Dohrnbankasvæðinu. Á hafsvæðinu kringum ísland eru karfaseiðin einnig að jafnaði smærri á SV-svæðinu en á V- svæðinu. Meðallengdir seiðanna á SV-svæðinu og í Grænlandshafi eru mjög svipaðar enda spanna þessi svæði sömu breiddargráður. Önnur einkenni í lengdardreifingu sem tekið hefur veið eftir á undanförnum árum eru að smæstu seiðin eru gjarnan efst en meðallengdin eykst með vaxandi dýpi. Ennfremur eykst hún frá suðri til norðurs (Tafla 6). Tafla 6. Lengd seiða miðað við togdýpi eftir svœðum. Miðb. Grœnlandshafs fj. stöðva lengd (mm) togdýpi (m) Svæði 4 34.48 16 ” ” S 11 41.73 23 A-Grænland . S 23 40.74 25 > > N 41 46.29 32 Dohrnbanki 15 54.09 62 Aðrar tegundir. - Enda þótt margar tegundir (22) hafi verl ^ seiðaaflanum var fjöldi þeirra jafnvel minni árið 1981, en þá var óvenju lítið um önnur fisksei en þau, sem gerð hefur verið skil hér að framan Þetta gildir einnig fyrir laxsíldir. Eina undante ^ ingin í þessu tilliti voru grálúðuseiði (sjá her neðan). Þess má þó geta, að nú fékkst í Ú1^, skipti seiði af snarpa langhala, á 62 • N—40°44’V, á 50 m dýpi. Lengdin var 47 mm-^ Allmikið var um grálúðuseiði í ár og n0SStu^ eins mikið og 1981 sem var metár. Þau voru dre1^ um mikinn hluta vestanverðs Grænlandshafs við A-Grænland (mynd 14). Útbreiðslan na austur á 32°24’V. Á einni stöð (61°22’N 37°5 fengust 66 seiði í einu togi, sem er óvenju mi fyrir þessa tegund. En grálúðuseiðin reyndust v smærri 1982 en síðastliðið ár. Stærð seiðanna v frá 43—84 mm, meðallengding norðan við 6 ^ var 63.4 mm en sunnan þessa breiddarbaugs mm. ,rj Lítið var um sandsíli eins og á síðastliðnu Heildarfjöldinn náði ekki 5000 stk. Þau voru 1 vegar dreifð yfir stórt svæði, frá NA-landi til 13. mynd. Lengdardreifing karfaseiða. Ágúst 1982. 522 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.