Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Síða 20

Ægir - 01.10.1982, Síða 20
Þann 30. sept. s.l. var skráð fiskverð á kíló á nokkrum fisktegundum á aðalfiskmarkaði Paris- ar, Rungis, eftirfarandi, umreiknað i ísl.kr.: Þorsk- ur 25,10, þorskflök 50,21, ferskur skötuselur 73,15, frosinn skötuselur 41,10 og skötubörð 43,90. Sama dag var fiskimönnum í Boulogne greitt fyrir stóran þorsk milli 26,00 og 33,40 kr. kg og 23,00 fyrir ufsa. Á þessum degi var sagt að lítið hefði verið um að vera á fiskmörkuðum og sala treg. Samkvæmt bráðabirgðatölum sem FAO tók saman, hafa fiskveiðar í heiminum aukist um 2% milli áranna 1980 og 1981, eða frá 72,2 millj. tonna í 73,7 millj. tonna. Mest varð aukningin í Suður- Ameríku, eða 6% og í Asíu 2,5970. Heimsverslunin með fisk jókst um 3,6% á s.l. ári frá árinu á undan, eða úr 15 milljörðum í 15,5, milljarða US$. Þróunarlöndin juku útflutning sinn um 5,7%, en þróuðu löndin aðeins um 2,2%. Stærstu innflytjendur á fiskafurðum eru sem fyrr Japanir sem fluttu inn á s.l. ári fyrir 3,6 mill- jarða US$, eða 14,4% meir en þeir flutti inn á ár- inu 1980 og næstmest fluttu Bandaríkjamenn inn, eða rétt rúmlega fyrir 3 milljarða US$ og er aukn- ingin hjá þeim um 14%. Lönd EBE fluttu inn 15% minna af sjávarvörum á árinu 1981 miðað við árið á undan og var heildarinnflutningur þeirra á s.l. ári fyrir 4,5 milljarða US$. Ríki Afríku juku innflutn- ing sinn im 18,6% og Austurlönd nær juku hann um 23,3%. Norska loðnuveiðiskipið ,,Flömann“ fé^ byrjun sept. s.l. rúmlega 2.400 tonna kast og ha Norðmenn því fram að þetta sé stærsta kast se fengist hefur af loðnu í heiminum fram til ÞesS ' Með kasti þessu fyllti ,,Flömann“ þrjú önn loðnuveiðiskip. Skipstjórinn á ,,Flömann“ b3*4 ^ það nýrri nót með sexleggja möskvum að kas náðist, þar sem slíkar nætur séu allverulega ste ari en hinar hefðbundnu nætur sem fram til PeS ^ hafa verið notaðar og telur hann engan vafa le' því að nót með fjögurra leggja möskvum he ekki haldið þessum mikla afla. Nótin sem Þe^ stóra kast fékkst í er 564 m að lengd og 141,5 m dýpt- & Ef einhverjir vita um að stærra kast af loönui að framan greinir, hafi fengist á íslandsmiðu væri fróðlegt að fá vitneskju um það. Út er komið nýtt hefti árbókar sjávarútvegsin* íslandi. í bókinni, sem er á ensku, eru getð s öllu þvi helsta er varðar afla, fiskvinnslu og út- flutning ársins 1981. Auk þess er þar að finn^ samantekinn fróðleik um margvísleg efni te þessum höfuðatvinnuvegi landsmanna. ,, Þetta er í annað sinn sem Fisheries Yearb0 ^ kemur út og hafa viðtökur bókarinnar farið u ^ úr öllum vonum útgefenda. Hið nýja heft^ nokkru stæjra og fjölbreyttara en hefti síðasta Fisheries Yearbook kemur út árlega, og er vo ^ til að safn hennar geti með tímanum orðið ha hægt yfirlit yfir þróun og afkomu atvinnugre,n innar í heild. f Iceland Fisheries Yearbook 1982 er gefin ut^ Iceland Review, sem einnig annast dreifingu ne , ar. Ritstjóri er Haraldur J. Hamar. Bókin e ^ tímaritsformi, 72 blaðsíður að stærð, og Pr^ fjölda mynda. í henni eru greinar eftir fjölma hérlenda framámenn á sviði sjávarútvegs. ritar Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsr ^ herra. Einnig eru í ritinu töflur yfir afla, vinns ^ útflutning, listar yfir opinberar stofnanir, j^eIút, framleiðendur iðnvarnings sem tengist sjava vegi, útflytjendur sjávarafurða, söluskrifstofur lendis og sendiráð íslands. , n- Iceland Fisheries Yearbook 1982 er prentuð 1 524 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.