Ægir - 01.10.1982, Page 31
b) Þegar heill fiskur er seldur beint frá
skipum til fiskimjölsverksmiðja:
Fiskur, sem ekki er sérstaklega verð-
lagður, hvert tonn...................
Karfi og grálúða, hvert tonn .......
Steinbítur, hvert tonn..............
Yerðið er miðað við að seljendur skili
rantangreindu hráefni í verksmiðjuþró.
arfa-, og grálúðubeinum skal haldið að-
skildum.
64,10
123,95
41,90
'fUr> (bræðsluhæf, seld frá veiðiskipi til
'frarbræðslu):
' Lifur, sem landað er á höfnum frá
Akranesi austur um til Hornafjarðar,
hverttonn ..........................kr. 1300,00
Lifur, sem landað er á öðrum höfn-
um, hvert tonn .....................— 1010,00
Yerðið er miðað við lifrina komna á
flutningstæki við hlið veiðiskips.
Reykjavik, 9. september 1982.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
®°tnfiskur Nr. 19/1982.
. Samkvæmt ákvceðum 3. gr. bráðabirgðalaga um Olíu-
sJóö fiskiskipa og hcekkun fiskverðs, nr. 81 frá 21. sept-
yber 1982, ákvað Verðlagsráð sjávarútvegsins að
lágmarksverð á botnfiski um 4% frá því sem
l9f>e^ var og birt með tilkynningu nr. 17 dags. 1. sept.
■ Hið nýja lágmarksverð birti Verðlagsráð i tilkynn-
nr- 19 dags. 22. sept. 1982 og gildirþaðfrá 15. sept.
! 2 3 4°- nóv. 1982. Þykur ekki ástæða til að birta þá til-
ypningu í Ægi í heild, en vísast til tilkynningar nr. 17
er a° framan. Gildandi verð á tímabUinu er 4°7o hærra
n Þor greinir.
til söltunar og frystingar Nr. 20/1982.
Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið
lágmarksverð á síld til söltunar og frystingar
byrjun síldarvertíðar til 31. desember 1982.
Yfirnefnd
ftlrfarandi
r Sildir frá
2 ! d>33em og stærri, hvert kg ...........kr. 3,45
3 ‘ d* 30 cm að 33 cm, hvert kg ............— 2,35
4 „! d* 27 cm að 30cm, hvert kg .............— 1.65
' ^lld* 25 cm að 27 cm, hvert kg ............— 1,45
Stærðarflokkun og gæðamat framkvæmist af Fram-
leiðslueftirliti sjávarafurða.
Verðið er miðað við síldina komna á flutningstæki við
hlið veiðiskips. Síldin skal vegin íslaus.
Verð á síld til frystingar er uppsegjanlegt með fjögurra
daga fyrirvara hvenær sem er á verðtímabilinu.
Reykjavík, 24. september 1982.
Verðlagsráð sjávarútvegisins.
Hörpudiskur og rækja
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið
eftirfarandi lágmarksverð á hörpudiski og rækju frá 1.
september til 30. nóvember 1982:
Hörpudiskur i vinnsluhæfu ástandi:
Kr.
a) 7 cm á hæð og yfir, hvert kg...................... 3.60
b) 6 cm að 7 cm á hæð, hvert kg...................... 2.95
Verðið er miðað við að seljendur skili hörpudiski á
flutningstæki við hlið veiðiskips og skal hörpudiskurinn
veginn á bílvog af löggitlum vigtarmanni á vinnslustað og
þess gætt að sjór fylgi ekki með.
Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Framleiðslu-
eftirlits sjávarafurða og fari gæða- og stærðarflokkun
fram á vinnustað.
Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi:
Kr.
a) 160stk. ogfærriíkg, hvertkg.................. 10.85
b) 161 til 180 stk. í kg, hvert kg ............... 9.45
c) 181 til 200 stk. í kg, hvert kg................ 8.75
d) 201 til 220 stk. í kg, hvert kg ............... 7.77
e) 221 til 240 stk. í kg, hvert kg................ 6.75
0 241 til 260 stk. í kg, hvert kg............... 6.15
g) 261 til 350 stk. í kg, hvert kg................ 5.55
h) 351 stk.ogfleiriíkg, hvertkg ................ 3.45
Verðflokkun byggist á talningu Framleiðslueftirlits
sjávarafurða eða trúnaðarmanns, sem tilnefndur er sam-
eiginlega af kaupanda og seljanda.
Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutnings-
tæki við hlið veiðiskips.
Reykjavík, 8. október 1982.
Verðlagsráö sjávarútvegsins.
ÆGIR —535