Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1982, Side 32

Ægir - 01.10.1982, Side 32
Gunnar Jónsson, Jakob Magnússon og Vilhelmína Vilhelmsdóttir: Sjaldséðir fiskar árið 1981 Árið 1981 bárust Hafrannsóknastofnuninni upplýsingar um eftirfarandi sjaldséða fiska: A. íslandsmið Gíslaháfur Apristurus laurussonii (Sæmundsson, 1922) mars, 2 stk., S af Vestmannaeyjum á 920—980 m dýpi; ágúst, 1 stk., S af Reykjanes- grunni á 830 m dýpi og 1 stk. NV af Reykjanes- hrygg á 1100 m dýpi. Jensensháfur Galeus murinus (Collett, 1904) febrúar, 1 stk. út af Breiðarfirði á 943—970 m dýpi, ágúst, 1 stk. norðan við Reykjaneshrygg á 850 m dýpi og 1 stk. vestar í kantinum á 1100 m dýpi. Dröfnuskata Raja clavata Linnaeus, 1758 mars, 1 stk. Færeyjahryggur á 510—518 m dýpi. Dröfnu- skata er sjaldgæf við ísland en mjög algeng um- hverfis Bretlandseyjar og veiðist talsvert á línu og í botnvörpu í Norðursjó. Maríuskata Bathyraja spinicauda (Jensen, 1914) mars, 2 stk. SV af Færeyjahrygg á 1015—1034 m dýpi. Maríuskata er sjaldséð og á íslandsmiðum finnst hún helst undan Austurlandi. Stuttnefur Hydrolagus affinis (Capello, 1867) mars, 3 stk. 101 cm og 2 stk. 119 cm hvort SV og V af Færeyjahrygg á 1015—1034 m og 792—830 m dýpi; okt., 1 stk. 121 cm A af Dohrnbanka á 1008—1061 m dýpi. Þessi fiskur er skyldur geirnyt og hefur aldrei áður fundist við ísland svo vitað sé. Hann er þekktur beggja vegna Atlantshafs. Nánari upplýsingar verða birtar áður en langt um líður. Langnefur Harriotta raleighana Goode & Bean, 1895 feb., 4 stk. úti af Breiðafirði á 943—970 m dýpi; mars, 1 stk. S af Vestmannaeyjum á 834—910 m dýpi; ágúst, 5 stk. S af Reykjanes- grunni á 830 og 1100 m dýpi og 1 stk. NV af Reykjaneshrygg á 1100 m dýpi. Bersnati Xenodermichthys socialis Vaillant, 1888 feb., SV af Sandgerði, 15 cm. Bersnati hefur fundist frá SA miðum (Rósagarðurinn) þar sem hann fannst fyrst árið 1950 og vestur tnc S-ströndinni allt til SV-miða. Suðræni silfurfiskur Argyropelecus hemigy,nn us Cocco, 1829 sept., 3 stk. 2—3,5 cm undan S landi. Suðræni silfurfiskur hefur verið talinn sja séður hér við land enda smár og fæst ekki í nein venjuleg veiðarfæri. Þessir komu uppul þorskmögum. Sá fyrsti sem fékkst hér við lan kom úr vogmeyjarmaga í febrúar 1961. Kolbíldur Malacosteus niger Ayres, 1848 fe ■’ Reykjanesgrunn, 25 cm, net. Þessi fiskur hel sig á djúpmiðum SA-S-SV-lands. Skjár Bathylagus euryops Goode & Bean 1896, feb., 5 stk. úti af Breiðafirði á 930—970 m dýP1; ágúst, 1 stk. S af Grindavíkurdjúpi á970m, 1st Skerjadjúpi á 1100 m dýpi og 2 stk. NV af ReykJ3 neshrygg á 1100 m dýpi. .. Stóra geirsíli Paralepis coregonoides borea Reinhardt, 1837 feb., 1 stk. úti af Breiðafuul 960—930 m dýpi. ^ Djúpáll Synaphobranchus kaupi Johnson, 1 mars, 1 stk. SV af Færeyjahryggnum á 100 dýpi. . Litli langhali Nezumia aequalis (Gunther, mars, 1 stk. S af Vestmannaeyjum á 920—9» dýpi; ágúst, 12 stk. NV af Reykjaneshrygg u * m dýpi. þ ( Lýr Pollachius pollachius (Linnaeus, 1758)te 84 cm hængur, 11 ára, net; mars, 6 stk. 78—»9 ’ hrygnur og hængar, 9—11 ára, net; apríl, 6 s 76—96 cm, hængar og hrygnur, 8—13 ára, maí, 4 stk. 84—98 cm, hrygnur, net; des, ^5 e hrygna, lína. Fiskar þessir veiddust allir viö ^ ströndina og var landað á Hornafirði. Lyr greinilega mun algengari hér við land einkum ^ lands en talið hefur verið hingað til. SennileB* honum oft ruglað saman við ufsa enda sky honum og líkur í útliti. Stóra brosma Urophycis tenuis (Mitchill, okt., 108 cm, hrygna, lína SV-mið. Stóra bros 536 —ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.