Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1983, Síða 60

Ægir - 01.01.1983, Síða 60
Fyrirkomulagsteikning af Patreki BA 64. Á niðurfærslugír eru tvö aflúttök, 300 hö við 1500 sn/mín hvort. Við hvort úttak tengist einn riðstraumsrafall frá Newage Stamford af gerð MC 434 B, 132 KW (165 KVA), 3x220 V, 50 Hz. í vélarúmi eru tvær hjálparvélasamstæður, önn- ur s.b,- og hin b.b.-megin, og gegnir minni sam- stæðan hlutverki hafnarljósavélar. Hjálparvél s.b.: MAN, gerð D2566, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, 200 hö við 1500 sn/mín. Vélin knýr beintengdan riðstraumsrafal frá DEL af gerð GA 6.645, 136 KW (170 KVA), 3x220 V, 50 Hz. Hjálparvél b.b.: Samofa, gerð S4E, fjögurra strokka fjórgengisvél, 31 ha við 1500 sn/mín. Vél- in knýr beintengdan riðstraumsrafal frá Newage Stamford af gerð MC 234B, 24 KW (30 KVA), 3x220 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Frydenbo, gerð HS 20, hámarkssnúningsvægi 4000 kpm. Stýris- vélin tengist Becker-stýri af gerð S-A 1350/165 F2. 48 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.