Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1983, Síða 11

Ægir - 01.07.1983, Síða 11
^aldimar K. Jónsson: Ctvegsháskóli - er hann Það sem koma skal? Ég vel heitið á mínu er- indi sem spurningu, því það er einmitt um þessar mundir sem verið er að velta því fyrir sér á hvern hátt taka eigi upp nám við _ Háskóla íslands í útvegs- ý fræðum. Alþingi tók af i háskólanum það ómak að £ 'V3(y velta því ^ 1b annað borð ætti að kenna útvegsfræði við Háskóla ands eða ekki, með þingsályktun, þar sem mennta- Q 3 aráðherra var falið að skipa nefnd, sem undirbúi j§ skipuleggi kennslu í útvegsfræðum við Háskóla ands. Ég mun síðar í erindi mínu koma nánar að EjSUm niálum. Ia s'enska þjóðin er ein fámennasta þjóð heims og ^ er staðsett á mörkum hins byggilega heims. Að þ'nnsta kosti var það almenn skoðun hér fyrr á árum, ef .n|Unna hafi þetta heyrst upp á síðkastið. En það er okk V*" ve®na Þess okkur hefur tekist að tileinka hel tiltnluleSa fljótt nýjustu tækni og vísindi, í Sja]^!u atv>nnugreinum okkar, að við heyrum þetta eða nar nefnt. Okkur hefur þannig tekist á hálfri öld féa Sv° skapaokkur hagsældar- og velferðarþjóð- Þjóð' SCni Gr Íafnvel 1,6113 en hjá mörgum nágranna- y.atl? °kkar, sem búa við betri aðstæður. al,t ! ;lslendingar höfum nýtt okkur auðlindir hafsins ei i landnámstíð, þó fyrst framan af eingöngu til vein Parfa- Það er ekki fyrr en á þessari öld sem fisk- olckar Ur®u að þeirri atvinnugrein, sem lyftir undir sjév3r efnallagslega sjálfstæði. Á þessari öld hefur sjávarÚtVegur ver1^ okkar undirstöðuatvinnugrein og þanarafuröir helsta útflutningsvaran, og er það enn þessaðn,á því undarlegt þykja að við höfum ekki sýnt þó atvinnugrein meiri áhuga á menntasviðinu, tUgn $ St talsvert í þessum málum á síðasta ára- ^nn^r ^ Þessarl ráðstefnu ætlum við að ræða um s u °g rannsóknir í útvegsfræðum, og þá sér- staklega með tilliti til hlutverks Háskóla íslands í þessum málum. Hér áður fyrr byggðist háskólanám að mestu á því að útskrifa embættismenn á sviði heilbrigðis-, laga- og trúmála. í upphafi síðari heimstyrjaldar er tekið upp nám í viðskiptafræði og vísir að verkfræðinámi, sem ljúka þurfti þá við Tækniháskólann í Kaupmanna- höfn. Upp úr 1970 hefst hér kennsla í verkfræði til lokaprófs í byggingar-, véla og rafmagns. Reynt var einnig að koma upp námi í skipaverkfræði, og er það enn á skrá í kennslugögnum, en vegna ónógrar þátt- töku hefur ekki orðið úr því að útskrifa skipaverk- fræðinga hér á landi. Matvælafræði var tekin upp við verkfræði- og raunvísindadeild árið 1977 og hafa sumir matvælafræðingar farið út í fiskvinnslufyrirtæki og rannsóknastofnanir sjávarútvegsins. Viðskiptafræðingar og verkfræðingar hafa ekki starfað í útvegsgreinum eins og ætla mætti og má sjálf- sagt ýmsu um kenna, sem ég ætla ekki út í hér. Hins- vegar bendir allt til þess að þetta sé að breytast nú á síðustu árum, og fer því sífellt fjölgandi háskóla- menntuðum mönnum innan þessarar atvinnugreinar. Við margar erlenda háskóla hefur það farið vax- andi að opna hið hefðbundna háskólanám, pýra- mídanámið, og nemendum gefinn kostur á að velja námsgreinar á mismunandi fagsviðum jafnvel út fyrir þá deild háskólans sem nemandinn er skráður í. Þessi menntun hefur oft verið kölluð þverfagleg menntun. Hér við Háskóla íslands hefur þetta ekki verið tekið upp, þó það hafi verið rætt hjá sumum aðilum. Þverfagleg menntun hefur sína kosti og galla. Helstu kostir hennar eru breiðara nám með meiri heildarsýn yfir samspil hinna mismunandi þátta. Ókostir við svona nám er að hvergi er kafað nógu djúpt og menntunin því oft æði yfirborðskennd nema námið sé lengt til muna. Nemandinn hefur alltaf á til- finningunni að hann viti ansi mikið, en gerir sér ekki alltaf grein fyrir takmörkun þekkingarinnar. Einnig getur það orðið erfitt að fá viðurkenningu fyrir þver- faglega menntun. Að námi loknu fær hann ekki stimpilinn verkfræðingur eða viðskiptafræðingur séu dæmi tekin. Ég hef sett þessar vangaveltur fram til umhugsunar áður en að nám í útvegsfræðum við Háskóla íslands er tekið til athugunar. Á þessu stigi er rétt að líta á það nám sem fyrir er í landinu í útvegsfræðum, og einnig hvað helstu ná- grannalönd okkar eru að hugsa í þessum efnum. Erindi prófessor Bredesen hér á undan sparar mér það ómak að fara mikið út í lýsingu á norska mennta- ÆGIR —347

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.