Ægir - 01.07.1983, Side 50
FISKVERÐ
Lifur (bræðsluhæf, seld frá veiðiskipi bl
lifrarbræðslu):
Grásleppuhrogn
Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi
lágmarksverð á grásleppuhrognum upp úr sjó á hrognkels-
avertíð 1983:
Hvert kg ..........................kr. 27,00
Verðið er miðað við að gert sé að grásleppunni fljótlega
eftir að hún er veidd og hrognin ásamt þeim vökva, sem í
hrognasekkjunum er og þeim vökva, sem umlykur þá í
holinu sé hellt saman í vatnshelt ílát. Ekki verði reynt að
skilja vökvann frá hrognunum né bæta í vökva.
Verðið er miðað við að seljandi afhendi hrognin á flutn-
ingstæki við hlið veiðiskips.
Auk verðsins, sem að framan greinir skal lögum sam-
kvæmt greiða 10% gjald í stofnfjársjóð fiskiskipa og enn-
fremur 7% olíugjald.
Heildarverð, sem kaupanda ber að greiða, er samkvæmt
þessu kr. 31,59 hvert kg.
Verðið er uppsegjanlegt með viku fyrirvara hvenær sem er
á verðtímabilinu.
Reykjavík, 17. maí 1983.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Fiskbein og slóg
Nr. 1211983.
Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi
lágmarksverð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum fiski til
mjölvinnslu svo og á lifur frá 1. júní til 30. september 1983.
a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöðvum til
fiskimj ölsverksmiðj a:
Fiskbein og heill fiskur, sem ekki er sér-
staklega verðlagður, hvert tonn..........kr. 205,00
Karfa- og grálúðubein og heill karfi og grá-
lúða, hvert tonn......................... - 300,00
Steinbítsbein og heill steinbftur, hvert
tonn .................................... - 133,00
Fiskslóg, hvert tonn .................... - 92,00
b) Þegar heill fiskur er seldur beint frá skipum
til fiskimjölsverksmiðja:
Fiskur, sem ekki er sérstaklega verðlagður,
hverttonn, ..............................kr. 147,50
Karfi og grálúða, hvert tonn ............ - 215,85
Steinbítur, hvert tonn .................. - 95,70
Verðið er miðað við, að seljendur skili framangreindu
hráefni í verksmiðjuþró. Karfa- og grálúðubeinum skal
haldið aðskildum.
1) Lifur, sem landað er á höfnum frá Akra-
nesiausturumtilHornafjarðar, hverttonn kr. 2.085,0
2) Lifur, sem landað er á öðrum höfnum,
hvert tonn .......................... - 1.635,0
Verðið er
veiðiskips.
miðað við lifrina komna á flutningstæki við hlið
Reykjavík, 7. júní 1983.
Verðlagsráð sjávarútvegsins-
Nr.
13I19M
Hörpudiskur og rækja
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákvéðið
eftirfarandi lágmarksverð á hörpudiski og rækju frá L junl
til 30. september 1983:
Hörpudiskur í vinnsluhæfu ástandi:
f\ 75
a) 7 cm á hæð og yfir, hver kg...........kr. °’
b) 6 cm að 7 cm á hæð, hvert kg ......... - 5,‘
Verðið er miðað við að seljendur skili hörpudiski á flutn
ingstæki við hlið veiðiskips og skal hörpudiskurinn veginn
bílvog af löggiltum vigtarmanni á vinnslustað og þess gæd a
sjór fylgi ekki með.
Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Framleiðsluefn^
lits sjávarafurða og fari gæða- og slægðarflokkun fram
vinnustað.
Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi:
a) 160 stk. og færri í kg, hvert kg
b) 161 til 180 stk. í kg, hvert kg
c) 181 til 200 stk. í kg, hvert kg
d) 201 til 220 stk. í kg, hvert kg
e) 221 til 240 stk. í kg, hvert kg
f) 241 til 260 stk. í kg, hvert kg
g) 261 til 290 stk. í kg, hvert kg
h) 291 til 320 stk. í kg, hvert kg
i) 321 til 350 stk. í kg, hvert kg
j) 351 stk. og fleiri í kg, hvert kg
Verðflokkun byggist á talningu Framleiðslueftirlitssjá'ar
afurða eða trúnaðarmanns, sem tilnefndur er sameiginmt
afkaupandaogseljanda. •
Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutningsm’
við hlið veiðiskips.
Reykjavík, 28. júní 1983'
Verðlagsráð sjávarútvegs'nS
_ 17,30
16.00
_ 15,20
13,50
12,5°
11.80
9,00
7,00
5,20
386 — ÆGIR