Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1985, Page 18

Ægir - 01.06.1985, Page 18
Jón Allansson: Hafnargerð í Grindavík Lendingaraðstæður báta hafa verið mjög varhugaverðar í slæmum veðrum við helstu lend- ingarstaði Grindvíkinga. Þess vegna varð löngum að takmarka lendingar báta við stærð og þyngd, vegna hins mikla brimsog lélegra hafnarskilyrða frá náttúr- unnar hendi. Fljótlega upp úr aldamótunum 1900 komu gangspil til sögunnar til að draga bátana á land. Spil þessi voru smíðuð úr tré, og gengu menn umhverfis þau og sneru þeim þannig, að dráttartauginn vast upp á. Spil þessi urðu til þess að miklu auðveldara varð að setja báta á land. Þannigvoru hafnarskilyrðin í Grindavík um aldamótin 1900. Það var ekki fyrr en árið 1917 sem fyrst var farið að ræða um það í alvöru að byggja höfn í Grinda- vík. Það var með bréfi dagsett 25/1 1917 til stjórnarráðs íslands, að EinarG. Einarsson kaupmaður í Grindavík fór fram á, að varð- skip væri fengiðtil að gera bráða- birgðarannsókn á innsiglingu og höfn í Grindavík. Stjórnarráðið leitaði umsagnar hjá vitamála- stjóra um téða umsókn, og taldi hann því ekkert til fyrirstöð'J' varðskip væri beðið að s ^ téða höfn. Samfara þessu var a . fara fram allýtarleg m*l'n| Járngerðarstaðavík í júní 19 • í álitsgerð sem gerð var , hafnarrannsóknir í Grindavl ^ árunum 1918—1921 ersagtr11'1 / gf „Mikil bót væri að Þvl' byggður væri lítill ste^ af garður á rifið suðausWt .f Akurhúsanefi til skjóls . lendinguna. SlíkurgarðuÞ m langur og 1.75 m bf®' er nái 0.5 m uppfyr'r s ^ straumsflóð, myndi k°sta ^ 10.000 kr. Garðinn hugsa sér lengdan síðaó^ lega fengist fyrir nokkra s báta". Einnig var minnst á Hóp'^ þessu sambandi, en sú tra kvæmd var talin dýrari og ot1 Höfnin séð frá sjó. 310-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.