Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1985, Side 3

Ægir - 01.12.1985, Side 3
sest raunferill skips, hraöi og stefna torfunnar, upphafsmerki köstunar og hve mikið er komiö út af nótinni. Viö leit er notuð afstæö mynd meö skipsstefnu eöa norður upp. Auk þess koma fram ýmsar tölulegar upplýsingar. JCAÍmJO OEA/Jti doppler straumlogg Kaijo Denki DCG 20B sýnir hraöa og stefnu skipsins ásamt hraða- og stefnu strauma á þrennu dýpi sem notandi velur. Jafnframt er hægt að mæla hraða- og stefnu torfunnar beint. Tækið er meö útgang fyrir önnur tæki, s.s. sónar, radar, olíueyðslumæli o.fl. JCAJmJJJ OÆAJJTJ dýpis- og hitamælir fyrirnót Kaijo Denki NF dýpismælir sýnir dýpt nótarinnar á sérstökum mæli, sem einnig tengist sónartækinu, og kemur sökk nótarinnar þá fram á skjánum. Gerö NT sýnir einnig hitastig sjávar. R. Sigmundsson hf. Tryggvagötu8 - 101 Reykjavík - Sími: 12238/12260

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.