Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1985, Side 30

Ægir - 01.12.1985, Side 30
fengið sömu umfjöllun, kvöld eftir kvöld í sjónvarpinu eins og skuldum vafðir húsbyggjendur, þá væri kannske von til þess að þjóðin skildi, hvað hún á í vændum, ef sjávarútvegurinn getur ekki lengur aflað gjaldeyris af því að skipin eru að verða úrelt og óhæf til veiða. Ég legg til að þeim tillögum, sem ég greindi frá í upphafi máls míns verði vísað til fjárhags- nefndar, því grundvöllurinn fyrir því að við getum hugsað til þess að fara að endurnýja skipin, er að við fáum tækifæri til að bæta eigin fjárstöðu okkar í stað þess að sífellt er verið að tæta eigið fé af þeim fyrirtækjum sem eftir standa í íslenskum sjávarútvegi. Mynd III. Þaðer þetta sem við kollum: FISKVEIÐAR Á ÞURRU LANDI, VEIÐAR ÁN SJÓFERÐAR. AUKIÐ ÖRYGGIIVIGTUN Með Póls vogakerfi næst margfalt jalnari vigtun auk eftirlits. Jafnari vigtun = öruggari vigtun = engin undirvigt. MIKIL ARÐSEMI Reynslan sýnir að vegna jafnari vigt- unar, lækkar meðalvigtin. Póls- vogakerfið sparar þvl geysilegar fjárhæðir samfara AUKNU ÖRYGGI. Á þennan hátt stunda nú fjölmörg frystihús „fiskveiðar" með Póls- vogakerfi. Þær vogir og vélar frá Pólnum, sem nú eru i notkun I land- inu, afla með þessum hætti á við meðal skuttogara miðað við aflaverð- mæti. © Póllinn h.f. Aðalstræti 9, Pósthólf 91 400 Isafjörður Slmi (94)3092

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.