Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1985, Page 49

Ægir - 01.12.1985, Page 49
hlaut velferð bæjarfélagsins að byggjast á því að atvinnurekstur- inn gengi skaplega og atvinna væri stöðug. Það var honum líka mikils virði að eignast lífsförunaut, sem var honum samhuga í þessu. Hann kvæntist Elísabetu Hjaltadóttur árið 1919 og bjuggu þau saman í meira en 60 ár þar til hún lést. Minnist ég þess, að hann talaði um hversu ómetanleg stoð hún hefði verið sér í þeim miklu umsvifum, sem hann hafði alla starfsævi sína. Það var líka gæfa Einars, að börn hans höfðu mik- inn áhuga á atvinnurekstrinum og tóku snemma sinn þátt í honum og á seinni árum komu svo barna- börnin til. Er þriðja kynslóðin þannig farin að láta til sín taka. Ekki er unnt í stuttri grein að gera ævistarfi svo mikils athafna- manns nokkur viðhlítandi skil, en svo vel vill til að vísa má til ágætrar ævisögu Einars, sem rituð er af Ásgeiri Jakobssyni. Kom bókin út fyrir nokkrum árum og hefur nú komið út í aukinni og endurbættri gerð. Ég sem þessa grein rita til að minnast vinar míns Einars Guð- finnssonar erfullur þakklætis fyrir samstarfið við hann. Færi ég aðstandendum hans innilegar samúðarkveðjur. Davíð Ólafsson o> snoiiv o o 9 o o o CM O iJ o JX CM '« iJ o <o -ro <N U) 2 I o c o > o ro T— -* b ro -ro co co CM CM o o Ó~ o O iri o o o u -* o -ro CM o CM CM -ro CM 00 o T— r- ó' ■ — o O o o o o o . o k. o CM . T™ h* © '<U ö O) o o o o o CM o 05 ■ro ro D) c 'E c ‘> o o o in co w ro E ro (0 ÆGIR-719 HAPPDRÆTTl HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.