Ægir - 01.12.1985, Page 53
Allur afli báta er mið-
aður við óslægðan fisk, að
undanskildum einstökum
tilfellum og er það þá sér-
staklega tekið fram, en afli
skuttogaranna er miðaður
við slægðan fisk, eða afl-
ann í því ástandi sem
honum var landað. Þegar
afli báta og skuttogara er
lagður saman, samanber
dálkinn þar sem aflinn í
hverri verstöð er færður, er
öllum afla breytt 'í óslægð-
an fisk. Reynt verður að
hafa aflatölur hvers báts
sem nákvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum
háð, sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri eneinni
verstöð í mánuðinum, sem ekki er óalgengt, einkum á
Suðurnesjum yfir vertíð-
ina.
Afli aðkomubáta og
skuttogara verður talinn
með heildarafla þeirrar ver-
stöðvar sem landað var í,
og færist því afli báts, sem
t.d. landar hluta afla síns í
annarri verstöð en þar sem
hann er talinn vera gerður
út frá, ekki yfir og bætist
því ekki við afla þann sem
hann landaði í heimahöfn
sinni, þar sem slíkt hefði
það í för með sér að sami
aflinn yrði tvítalinn í heild-
araflanum.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti,
nema endanlegar tölur s.l. árs.
og aflabrögð
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í október 1985
Heildarafli nam 63.403 (65.280) tonnum, sem
skiptist þannig: Botnfiskur 13.283 (13.814) þar af
fengu bátar 3.487 (5.756) og togarar 9.796 (8.058).
Síldaraflinn nam 6.453 (10.489) tonnum, loðnuafl-
inn var 41.751 (38.858) rækjuafli 172 (250) og hörpu-
diskur 1.744 (1.869) tonn.
Það sem af er árinu nemur heildarafli, lagður á land
á svæðinu 434.556 tonnum en á sama tíma í fyrra var
aflinn 500.853 tonn.
Botnfiskaflinn nemur 247.507 tonnum á móti
249.555 tonnum í fyrra.
Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
Þórir togv. 2 14.2
Katrín togv. 1 13.3
6 bátar togv. 11 28.1
Gandí lína 3 50.2
9 bátar lína 34 22.3
7 smábátar færi 11 4.8
Bergey skutt. 3 224.0
Gideon skutt. 3 133.7
Halkion skutt. 2 125.3
Klakkur skutt. 3 304.0
Sindri skutt. 3 310.8
Vestmannaey skutt. 3 300.8
Þorlákshöfn:
3 bátar dragn. 8 18.3
Aflinn íeinstökum verstöðvum Stokksey togv. 4 36.9
Afli 4 bátar togv. 9 23.6
Veiðarf. Sjóf. tonn júlíus lína 13 41.3
Vestmannaeyjar: Jóhanna lína 12 28.3
Álsey togv. 4 89.6 JósefGeir lína 6 16.9
Smáey togv. 5 58.5 Særós net 12 13.4
Sigurfari togv. 4 54.9 2 bátar net 12 16.9
Draupnir togv. 4 38.8 Fróði net 4 10.5
Frár togv. 3 30.5 Jón Vídalín skutt. 3 237.7
Emma togv. 4 28.7 Þorlákur skutt. 2 236.6
Ófeigur III togv. 2 28.1
Danski Pétur togv. 2 28.0
Andvari togv. 4 21.6 Grindavík:
Sigurbára togv. 4 14.3 Eldhamar lína 7 18.7
ÆGIR-723