Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1989, Síða 37

Ægir - 01.01.1989, Síða 37
1/89 ÆGIR 29 gið og rækjan TAFLA 3 Selt til EB-ríkja (í þús. tonnum) 1981 1982 1983 1984 1985 1986 Grænland 22.1 22.9 26.6 30.3 34.2 43.2 Tailand 5.6 9.6 9.0 9.3 9.3 12.0 ísland 2.0 0.4 4.4 5.9 6.6 8.2 Argentína 1.8 8.0 8.2 10.6 10.0 9.9 Færeyjar 7.1 7.8 7.8 9.0 12.5 7.5 Noregur 6.4 8.0 10.2 11.1 13.3 7.4 Indland 4.4 5.7 6.4 7.1 6.6 7.4 ^angladesh 2.1 4.3 3.9 3.3 4.5 7.1 Senegal 3.6 5.3 3.4 4.1 4.1 6.6 Kúba 1.8 2.0 2.1 0.8 1.9 3.8 kæktuð rækja: Kína 2.5 1.6 0.6 0.9 0.8 2.8 Taiwan 0.8 1.2 0.5 0.1 0.2 0.8 Jkvador - - - - 0.2 lega frá Grænlandi og Færeyjum. Megnið af því sem þeir kaupa, selja þeir aftur. Tæplega helmingurinn af því fer til japans og Bandaríkjanna, en afgangurinn er seldur til annarra EB-ríkja. Bretar og Frakkar standa Dönum næstir hvað varðar innflutning, en megnið af því sem þeir kaupa fer til eigin neyslu. Grænlendingar selja meira af rækju til EB-þjóða en aðrir (sjá töflu 3). Um 97 prósent af því fara í gegnum Danmörku. Sama er að segja af útflutningi Færey- inga, en þaðan fara um 90 prósent um Danmörku. Aðrar þjóðir sem selja töluvert til EB-ríkjanna eru Tailendingar sem selja þangað mikið af niðursoðinni rækju, Argentínumenn sem selja aðallega til Spánar og Ítalíu, íslendingar sem hafa aukið hlut sinn mikið á síðari árum og Norðmenn, en þeir seldu EB-ríkjum 13.300 tonn árið 1985, en aðeins 7.400 tonn árið 1986. Er þar um að kenna litlum afla og of háu verði norskra útflytjenda. Útflutningur Hvað varðar útflutning EB-ríkjanna á rækju, þá hefur orðið mikil aukning þar á að undanfömu. Árið 1981 var heildarútflutningurinn 61 þús. tonn, en var kominn í 105 þús. tonn árið 1986 (sjá töflu 4). Mest af útflutningnum er aðkeypt rækja. Danir flytja mun meira út en aðrar þjóðir og er mest af þeirri rækju komin frá Grænlandi og Færeyjum eins og fram hefur komið. Þá selja Hollendingar og Bretar töluvert til annarra EB-ríkja, en um 20 prósent af útflutningi Breta fer til Bandaríkjanna. Mikill verðmismunur er á þeirri rækju sem verslað er með innan Evrópubandalagsins, og ef skoðað er verð tveggja þjóða, Grænlands og Færeyja, þá kemur í Ijós að kringum 1981 var verð á rækju þaðan mjög svipað, en nú er verð Grænlandsrækjunnar um 40 prósent hærra. Þessu veldur mikil eftirspurn eftir grænlenskri rækju í Japan og Bandaríkjunum. TAFLA 4 Útflutningur EB-ríkja á rækju (í þús. tonnum) 1981 1983 1986 Danmörk 26.3 32.6 52.1 Holland 13.2 16.7 13.6 Bretland 7.0 8.3 13.6 Frakkland 2.7 4.2 6.4 V-Þýskaland 7.7 4.5 5.0 Belgía 1.3 2.8 4.8 írland 1.3 1.9 2.9 Grikkland 0.3 0.5 2.3 Italía 0.2 0.3 1.5 Spánn • 0.9 0.8 0.6 Alls 60.9 72.6 104.9

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.