Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1989, Síða 5

Ægir - 01.09.1989, Síða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents R|T FISKIFÉLAGS ÍSLANDS árg. 9. tbl. ágúst 1989 Óskum íigemtum og áhöín !il harningju meö nýja skipið, sein er smíöað af SKIPASMÍÐASTÖÐ MARSELÍUSAR HF. ÚTGEFANDI Fiskifélag íslands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 20 - Sfmi 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason RITSTJÓRN og auglýsingar An Arason og Friðrik Friðriksson PRÓFARKIR OG HÖNNUN Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 1900 kr. árgangurinn SFTNING, FILMUVINNA, PRFNTUN OG BÓKBAND P^ntsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega f^jjprentun heimil sé heimildar getið Bls. 454. „Enginn marktækur munur mæl- ist á afkomu togara milli svæða m. v. vergan hagnað. Þannig mældist vergur hagnaður 14 ísfisktogara með aflamarki norðursvæðis um 19.7% en 20.8% hjá aflamarkstogurum suðursvæðis. Árin 1986 og 1987 var greini- legur afkomumunur norðantogurum í vil." Bls. 460. „Með stjórn fiskveiða erstefntað þrem markmiðum: að tryggja hámarks- afrakstur fiskimiðanna; að hámarksafrakstri sé náð með hagkvæmustu stærð veiðiflota; að ekki skipti fleiri fiskimenn með sér afrakstri miðanna en þörf krefur." Bls. 474. „Nauðsynlegt (er) að nýta þessa stofna á sem hagkvæmastan hátt. Of lítil veiði getur verið jafnskaðleg og of mikil veiði. Það hefur t.d. komið í Ijós, að þau ár, sem mjög sterkir árgangar af þorski hafa verið í aflan- um, hefur fiskurinn vaxið hægaren þegar lítið hefur verið af fiski í sjónum." Bls. 477. „í S-Noregi er hitastig sjávar nálægt kjörhita laxeldis. Þannig er laxinn eftir 2ja ára eldi orðinn 6 kg í S-Noregi, en aðeins 3 kg í N-Noregi. Að mati fróðra manna er vaxtarhraði í sjókvíaeldi hérá landi hægari en gerist í N-Noregi og kostnaður við eldisrými að jafnaði meiri." Friörik Friðriksson: Afkoma togara 1988 . 454 Almennar reglur um stjórn fiskveiða, A.A. 460 Ráðstefna um öryggi og vinnuaðstöðu í fiskiskipum 470 Björn S. Stefánsson: Afstaða til fiskveiðistjórnar 474 Áhrif fiskeldis á fiskmarkaðsverð, A.A 477 Útgerð og aflabrögð 482 Monthly catch rate ofdemersal fish ísfisksölur í ágúst 1989 491 Heildaraflinn i ágúst og jan.-ágúst 1989 og 1988 492 Fiskverð: Botnfiskur 494 Ný fiskiskip: New fishing vessels Þór Pétursson PH 50 500 Frá Tæknideild: Tölvumæling aflnýtnimælinga 496 Breytingar á skipaskrá Sjómanna Almanaksins júlí-ágúst 1989 505 Útfluttar sjávarafurðir í janúar-mars 1989 506 Export of fish products Reytingur: Hrygningarganga þorsks trá Grænlandi 1930 458 Samningar um fyrirframsölu á saltaðri síld til Svíþjóðar og Finnlands Samningaumleitanir við Sovétmenn 493 Forsíðumyndin er af Pór Péturssyni PH 50

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.