Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1992, Síða 9

Ægir - 01.08.1992, Síða 9
8/92 ÆGIR 401 starfsemi Ríkismats sjávarafurða, þannig að öll opinber stjórnsýsla sjávarútvegsins væri undir einum hatti. Þ.e.a.s., sú stjórnsýsla sem færi með framkvæmd laga og reglugeróa og eftirlit með fram- kvæmdinni. 49. Fiskiþing ályktaði ekki um tillögur Halldórs Ásgrímssonar sjávarútvegsráðherra um Fisk- veiðistofnun en lýsti Fiskifélagið reiðubúið til viðræðna um breyt- ingar á stjórnsýslu sjávarútvegs- ins. Lítil hreyfing var á málinu til 1. ágúst 1991 þegar nýr sjávarút- vegsráðherra, Þorsteinn Pálsson, bauð stjórn Fiskifélagsins til við- ræðna um skipulag nýrrar tilhög- unar stjórnsýslu sjávarútvegsins. 50. Fiskiþing tók þá afstöðu til þessara viðræðna að Fiskifélagið setti sig ekki mót nýrri stjórnsýslu- stofnun, en taldi að hluta af áætl- uðum verkefnum þessarrar stofn- unar samkvæmt fram komnum hugmyndum mætti koma fyrir annarsstaðar. Að eftirlit með fisk- veiðunum yrði falið Landhelgis- gæslu og gagnasöfnun og skýrslu- gerð væri áfram í umsjá Fiskifé- lagsins. veiðistofnun sto/rStU tiiiö§ur að opinberri söt'nUn Sem færi me^ aiia 8a§na' fjs.nuri °8 framkvæmd stjórnunar V°rU settar fram af fuii' ^jM. sJávarútvegsráðuneytis í okt'k8anefnd Fiskiþings 14. Var° Sr bessum tillögum sein ^8t eftir tæPie8a mánuði rae,na at: sjávarútvegsráðherra í Uni U y905 á 49. Fiskiþingi. Stofn- o„ ^Vldi heita Fiskveiðistofnun æi<i hún yfir þann hluta af Jakob Ó. Jónsson. Líklegast sá maður á Fiskistofu sem skipstjórar og útgerðarmenn hafa mest samskipti við. Jakob vann í tæp 30 ár hjá Fiskifélagi og hefursíðustu árin haft yfirumsjón með aflamarksbókhaldinu. Ljósm.: J.S. r°rarinn Árnason deildarstjóri skýrsludeildar Fiskifélags íslands. Skýrsludeildin Un 1 rrarntíðinni starfa i nánum tengslum við Fiskistofu. Þórarinn á að baki 43 ára arfhjá Fiskifélaginu. Ljósm.: J.S. ráð^' Það sem skipulag þess ge a fyrir. Hjá sjávarútvegsráðhe § æðrj starfsmönnum sjávai e§sráðuneytis átti því sú h Vnd vaxandi fylgi að tagna e a tvfskiptingar stjórnsýslu sj ý'UHggsjns milli Fiskifélags, s r með gagnasöfnun og skýri er um sjávarútveginn, og sj utvegsráðuneytis, sem fór n Pjnbert vald auk vaxandi gag kv nunar vegna daglegrar fr; j ænadar fiskveiðistjórnarinr u 0 °etur að safna þessum þ s(ofad miklu leyti í eina opinb hlutverki sjávarútvegsráðuneytis sem sneri að fiskveiðistjórninni og þá starfsemi Fiskifélagsins sem varðaði gagnasöfnun og skýrslu- gerð. Einnig voru bornar fram hugmyndir þess efnis að auk stýr- ingar fiskveiðanna og gagnasöfn- unar tæki Fiskveiðistofnun yfir

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.