Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1992, Page 13

Ægir - 01.08.1992, Page 13
8/92 ÆGIR 405 f ^yngd einstaklinga sama árgangs. Þannig fékkst út eildarþyngd veiddra 4 ára þorska það ár. Þá var pð lagt við heildarþyngd 5 ára þorsks árió eftir +1). Fjögurra og fimm ára þorskur var notaður til fess að ná hliðstæðum samanburði við lax og oönG þar sem þorskur kemur ekki að fullu inn í Veiði fyrr en 4 ára. Tekið var tfmabilið 1972-1989. ^eiðitölur fyrir urriða úr Efri-Laxá í Þingeyjarsýslu °8 uPplýsingar um fjölda húsandarunga á sömu á, Voru tengnar úr skýrslu Árna Einarssonar (1990). Hitatölur voru teknar úr Veðráttunni (1972-1991) Sern gefin er út árlega af Veðurstofu íslands. Reikn- til U[ Var meðallofthiti í Grímsey fyrir mánuðina mars juní. Vormánuðirnir voru valdir þar sem þeir eru uir skipta verulegu máli fyrir afkomu ungviðisins. Javarhiti var aðeins til sem strandmælingar og úr sniðmaelingum Hafrannsóknastofnunar sem ná yfir . r°ngt tímabil, þannig að lofthiti í Grímsey var tal- 'nn endurspegla best hitastig sjávar yfir það tímabil Sern skoðað var. Þó var fylgni milli lofthita í Grímsey ars—júnf) við sjávarhita á Siglunessniði í vormæl- n8um Hafrannsóknastofnunar (r=0.89; P<0.001). .. PPlýsingar um nýliðun þorsks voru fengnar úr fjöl r|ti Hafrannsóknastofnunar nr. 25. Við mat á fylgni ýmissa ofangreindra þátta var not- ^ u 7,ö,m / 11 ii jjci uiai '51v.11 iui u |^uuu » er ~ PC tölfræðiforrit (Norusis 1986) og gefinn e UPP Ifnulegur fylgnistuðull (correlation coeffici- ent)' þar sem *P<0,05; **P<0,01 og ***P<0.001 og n,g línuleg aðhvarfsgreining hitastigs og nýliðun- ar Porsks. ^'ðursfödur og umræður fi .. samanburð á laxveiði úr þremur ám í Vopna- Ur!' ^esturdalsá, Selá og Hofsá, kom í Ijós að sveifl- (þ-1 Þessara áa fylgjast mjög náið að (1. mynd) l99Ph ^ ^ntonsson °8 Sigurður Guðjónsson 1992a, la . 0 °8 1992c). Þegar borin er saman veiði á smá- °8 stórlaxi færðri á gönguseiðaárið, kemur fram sterkfT,! Æ,u" d 8U"8 . Vlgm milli ánna (tafla 1) axveiði víða á Norðurlandi virðist fylgja sömu Tafla 1 Vlgni á laxveiði í ám á N- og NA-landi árin 1-1989. Lögð er saman veiði á smálaxi og stórlaxi úr sama gönguseiðahópi. sveiflu (2. mynd og tafla 1). Einnig hefur Dennis L. Scarnecchia (1984) sýnt fram á fylgni í sveiflum í lax- veiði norðlenskra áa fyrir tímabilið 1957-1982. Árni Einarsson (1990) hefur sýnt fram á sameiginlega sveiflu í veiðistofni urriða og fjölda húsandarunga í Efri-Laxá í Þingeyjarsýslu. Þá fann Gísli Már Gíslason (1992) sterk tengsl milli magns bitmýs og urriðaveiði í Efri-Laxá. Sveiflur í þessum stofnum fylgja einnig laxveiði úr Vopnafirði (1. og 3. mynd og tafla 2). Tímabilið 1979-1991 hefur árlega verið metinn styrkleiki seiðaárganga í Selá, Vesturdalsá og Hofsá (Þórólfur Antonsson og Sigurður Guójónsson 1992a, 1992b og 1992c). Eins og veiðin fylgist þéttleiki 2 ára laxaseiða einnig vel að á milli þessara áa (4.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.