Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1992, Síða 47

Ægir - 01.08.1992, Síða 47
8/92 ÆGIR 439 L'nustokkar í skutrými. bólfaeravindu og akkerisvindu. Auk þess er skipið U|ó tveimur Tico Marine losunarkrönum. Fremst s.b.-megin á vinnuþilfari, í línudráttarklefa, er iínuvinda af gerð LS 605/HMB 5-9564 með Bauer vökvaþrýstimótor, togátak 3 tonn. S.b.-megin aftantil á efra þilfari er bólfæravinda. Losunarkranar eru báðir af gerð 130 WT frá Tico, Vftigeta 1.5 tonn við 8.3 m arm, búnir vindu. Annar raninn er s.b.-megin á framlengdu hvalbaksþilfari, en_hinn á toggálgapalli. hvalbaksþilfari, framan við brú, er akkerisvinda J5,. §erð AW 580/HMB 5 með tveimur keðjuskífum ðnnur útkúplanleg) og einum koppi, knúin af Bauer 5-9564 vökvaþrýstimótor. Loran: Furuno LC90 Gervitunglamóttakari: Furuno FSN 50 Gervitunglamóttakari: Raytheon, Raystar 920 (GPS) Leiðariti: Furuno GD 2200 með CD 141 litmyndskjá og MT100 segulbandi Leiðariti: Sodena, Turbo 2000 (tölvuplotter) Dýptarmælir: Simrad EQ 100 Fiskjá: Simrad CF 130 Dýptarmælir: Furuno FCV121 (litamælir) Aflamælir: Scanmar 4004 Talstöð: Sailor T 1130/R1119, mið- og skuttbylgju- stöð Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 2047, duplex Veðurkortamóttakari: Alden fíafeirtdatæki, tæki í brú o.fl.: Hatsjá: Furuno 810 DA, 72 sml (3cm X) dags- birturatsjá með AD 10S gyrotengingu atsJá: Furuno 805 DA, 24 sml (3cm X) dags- birturatsjá a9uláttaviti: Spegi láttaviti í þaki ^yroáttaviti: Sperry SR 130 ^jalfstýring: Robertson AP9 MK II sgmælir: Ben ALS48 Urbylgjumiðunarstöð: Skipper (Taiyo) TD-L1520 Af öðrum tækjabúnaði má nefna Phonico PK 20 kallerfi, Sailor R 501 vörð, Sailor R 2022 móttakara, Hitachi sjónvarpstækjabúnað með tveimur tökuvél- um (í dráttarklefa og lagningsrými) og skjá í brú. Fyr- ir vinnsluskráningu er tölvubúnaður frá Marel með prentara. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Tvo DSB slöngubáta með utanborðsvélar, tvo 20 manna DSB gúmmíbjörgunarbáta, flotgalla, reykköfunar- tæki, Jotron neyóartalstöð og Jotron Tron 1K neyð-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.