Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 2

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 2
Dagana 15. -19. september 1993 mun athygli allra þeirra, er láta sig sjávarútveg og fiskvinnslu varða, beinast að Laugardalshöllinni. Alþjóðlega sjávarútvegssýningin, sem þar verður haldin, er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Þar verður kynnt allt það nýjasta í heimi sjávarútvegsins. Oft hefur verið þörf en nú er nauðsyn að nýta alla þá möguleika sem nýr búnaður og tækni bjóða upp á. Um 300 fyrirtæki víða að úr heiminum kynna vöru sína og þjónustu. Þetta er einstakt tækifæri fyrir íslendinga, sem byggja alla lífsafkomu sína á sjávarfangi, að fylgjast með og kynna sér það nýjasta í greininni og þær hröðu tækniframfarir sem eru að verða. íslenska sjávarútvegssýningin 1993 er heimsviðburður á sínu sviði. Þetta er sýning sem varðar alla landsmenn og enginn ætti að láta fram hjá sérfara .

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.